Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2019 12:30 Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis. Stöð 2/Einar Druslugangan verður gengin í níunda sinn í dag, en gengið hefur verið árlega frá árinu 2011. Í ár verður engin krafa sett á stjórnvöld en barist verður fyrir hugarbreytingu samfélagsins. Klukkan 14 verður lagt af stað frá Hallgrímskirkju og gengið að Austurvelli þar sem ræðuhöld fara fram. Að ræðum loknum verður boðið upp á tónlistaratriði. „Druslugangan er svo frábært vopn og verkfræi til að sýna samstöðu, til þess að sýna baráttuvilja og það er bara svo ótrúlegt að labba með öllu þessu fólki og sjá og vita að þau trúa þér öll. Við trúum þolendum, við stöndum með þeim og við erum tilbúin að berjast gegn nauðgunarmenningu í samfélaginu,“ Sagði Helga Lind Mar, einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar. Hún segir að í ár verði engin krafa sett á stjórnvöld en barist verði fyrir hugarfarsbreytingu samfélagsins. „Við virðumst einhvern veginn lifa í samfélagi þar sem okkur finnst sjálfsagt að það sé eðlilegur hluti af samfélaginu að kynferðisbrot séu svona ótrúlega víðfem og svona stór hluti af samfélaginu okkar en um leið og við sem samfélag segjum nei við því þá fara breytingarnar að gerast,“ sagði Helga Lind. Síðustu ár hafa fimmtán til tuttugu þúsund manns mætt í gönguna og vonast Helga til að sjá sömu tölu í ár. „Við viljum hvetja alla sem vilja berjast á móti nauðgunarmenningu að mæta og sýna samstöðu í dag,“ sagði Helga Lind. Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Druslugangan verður gengin í níunda sinn í dag, en gengið hefur verið árlega frá árinu 2011. Í ár verður engin krafa sett á stjórnvöld en barist verður fyrir hugarbreytingu samfélagsins. Klukkan 14 verður lagt af stað frá Hallgrímskirkju og gengið að Austurvelli þar sem ræðuhöld fara fram. Að ræðum loknum verður boðið upp á tónlistaratriði. „Druslugangan er svo frábært vopn og verkfræi til að sýna samstöðu, til þess að sýna baráttuvilja og það er bara svo ótrúlegt að labba með öllu þessu fólki og sjá og vita að þau trúa þér öll. Við trúum þolendum, við stöndum með þeim og við erum tilbúin að berjast gegn nauðgunarmenningu í samfélaginu,“ Sagði Helga Lind Mar, einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar. Hún segir að í ár verði engin krafa sett á stjórnvöld en barist verði fyrir hugarfarsbreytingu samfélagsins. „Við virðumst einhvern veginn lifa í samfélagi þar sem okkur finnst sjálfsagt að það sé eðlilegur hluti af samfélaginu að kynferðisbrot séu svona ótrúlega víðfem og svona stór hluti af samfélaginu okkar en um leið og við sem samfélag segjum nei við því þá fara breytingarnar að gerast,“ sagði Helga Lind. Síðustu ár hafa fimmtán til tuttugu þúsund manns mætt í gönguna og vonast Helga til að sjá sömu tölu í ár. „Við viljum hvetja alla sem vilja berjast á móti nauðgunarmenningu að mæta og sýna samstöðu í dag,“ sagði Helga Lind.
Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira