Tólf skotnir og einn látinn eftir skotárás á útiviðburði í Brooklyn Eiður Þór Árnason skrifar 28. júlí 2019 16:31 Sjónarvottar lýstu því að fólk hafi byrjað að hlaupa í allar áttir þegar að skothljóð fóru að heyrast. Vísir/AP Tólf voru skotnir á útiviðburði í Brooklyn í New York borg í gær. Þar af lést einn 38 ára karlmaður eftir að hafa fengið byssukúlu í höfuðið. Skotárásin átti sér stað í Brownsville hverfinu og telur lögregla að um tvö til þrjú þúsund manns hafi verið á svæðinu þegar óþekktur byssumaður byrjaði að skjóta í átt að fólkinu. Enginn liggur undir grun að svo stöddu en lögregla hefur ekki enn útilokað að um fleiri en einn árásarmann hafi verið að ræða. Ekki er vitað hvað leiddi til skotárásarinnar. Sex af hinum slösuðu hafa þegar verið útskrifaðir af sjúkrahúsi en talsmaður slökkviliðsins í New York hefur lét hafa eftir sér í dag að nokkrir hinna væru alvarlega slasaðir. Bill de Blasio, borgarstjóri New York sagði á Twitter eftir árásina að hún hafi „splundrað friðsömum hverfisviðburði,“ og að yfirvöld muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að „fjarlægja skotvopn af götunum okkar.“ Bandaríkin Tengdar fréttir Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. 1. júní 2019 07:48 Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors. 17. júní 2019 20:33 Árásarmaðurinn í Christchurch ákærður fyrir hryðjuverk Maðurinn sem sakaður er um að hafa orðið 51 að bana í árás á bænahús múslima í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk. 21. maí 2019 06:25 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Sjá meira
Tólf voru skotnir á útiviðburði í Brooklyn í New York borg í gær. Þar af lést einn 38 ára karlmaður eftir að hafa fengið byssukúlu í höfuðið. Skotárásin átti sér stað í Brownsville hverfinu og telur lögregla að um tvö til þrjú þúsund manns hafi verið á svæðinu þegar óþekktur byssumaður byrjaði að skjóta í átt að fólkinu. Enginn liggur undir grun að svo stöddu en lögregla hefur ekki enn útilokað að um fleiri en einn árásarmann hafi verið að ræða. Ekki er vitað hvað leiddi til skotárásarinnar. Sex af hinum slösuðu hafa þegar verið útskrifaðir af sjúkrahúsi en talsmaður slökkviliðsins í New York hefur lét hafa eftir sér í dag að nokkrir hinna væru alvarlega slasaðir. Bill de Blasio, borgarstjóri New York sagði á Twitter eftir árásina að hún hafi „splundrað friðsömum hverfisviðburði,“ og að yfirvöld muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að „fjarlægja skotvopn af götunum okkar.“
Bandaríkin Tengdar fréttir Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. 1. júní 2019 07:48 Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors. 17. júní 2019 20:33 Árásarmaðurinn í Christchurch ákærður fyrir hryðjuverk Maðurinn sem sakaður er um að hafa orðið 51 að bana í árás á bænahús múslima í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk. 21. maí 2019 06:25 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Sjá meira
Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. 1. júní 2019 07:48
Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors. 17. júní 2019 20:33
Árásarmaðurinn í Christchurch ákærður fyrir hryðjuverk Maðurinn sem sakaður er um að hafa orðið 51 að bana í árás á bænahús múslima í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk. 21. maí 2019 06:25