Brennuvargurinn taldi að myndasögu sinni hefði verið stolið Kjartan Kjartansson skrifar 19. júlí 2019 09:19 Eldurinn í myndverinu var ákafur. Slökkviliðsmönnum tókst ekki að ráða niðurlögum hans endanlega fyrr en í morgun. Vísir/EPA Talið er að rúmlega fertugur karlmaður sem kveikti í myndveri í Kýótó með þeim afleiðingum að 33 fórust hafi gert það vegna þess að hann taldi að myndverið hefði stolið myndasögu hans. Maðurinn er sagður hafa öskrað „deyið“ þegar úðaði bensíni á bygginguna og lagði eld að henni. Japanskir fjölmiðlar hafa eftir vitnum að maðurinn hafi virst reiður og öskrað um að hann hafi verið fórnarlamb ritstuldar. Einn þeirra hefur eftir lögregluheimildum að hann hafi játað við lögreglu að hafa kveikt í myndverinu. Auk þeirra sem létust eru tíu sagðir þungt haldnir á sjúkrahúsi. Um sjötíu manns voru í byggingunni þegar kveikt var í henni. Íkveikjan er versta fjöldamorð í Japan frá því að 44 létust í annarri íkveikju í Tókýó árið 2001, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Maðurinn er talinn hafa keypt tvo tuttugu lítra bensínbrúsa í byggingarvöruverslun og fyllt þá með bensíni í garði nærri myndverinu. Hann virðist ekki hafa haft nein tengsl við myndverið sem framleiðir teiknimyndir og myndasögur. Nítján lík eru sögð hafa fundist á stigagangi á leið upp á þak byggingarinnar af þriðju hæð hennar. Líkin hafi legið hvert ofan á öðru. Talið er að fólkið hafi reynt að flýja eldinn sem var kveiktur á neðri hæðum byggingarinnar en því hafi ekki tekist að opna dyr þar. Japan Tengdar fréttir Kveikt í japönsku myndveri Hið minnsta 23 eru látin og tugir slasaðir eftir íkveikju í japönsku teiknimyndamyndveri í Kyoto í Japan í nótt. 18. júlí 2019 06:45 Rúmlega þrjátíu nú taldir af eftir íkveikju í myndveri Rúmlega fertugur karlmaður sem talinn er hafa kveikt í myndverinu er sagður hafa hrópað „deyið“ þegar hann úðaði bensíni á bygginguna. 18. júlí 2019 14:15 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Talið er að rúmlega fertugur karlmaður sem kveikti í myndveri í Kýótó með þeim afleiðingum að 33 fórust hafi gert það vegna þess að hann taldi að myndverið hefði stolið myndasögu hans. Maðurinn er sagður hafa öskrað „deyið“ þegar úðaði bensíni á bygginguna og lagði eld að henni. Japanskir fjölmiðlar hafa eftir vitnum að maðurinn hafi virst reiður og öskrað um að hann hafi verið fórnarlamb ritstuldar. Einn þeirra hefur eftir lögregluheimildum að hann hafi játað við lögreglu að hafa kveikt í myndverinu. Auk þeirra sem létust eru tíu sagðir þungt haldnir á sjúkrahúsi. Um sjötíu manns voru í byggingunni þegar kveikt var í henni. Íkveikjan er versta fjöldamorð í Japan frá því að 44 létust í annarri íkveikju í Tókýó árið 2001, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Maðurinn er talinn hafa keypt tvo tuttugu lítra bensínbrúsa í byggingarvöruverslun og fyllt þá með bensíni í garði nærri myndverinu. Hann virðist ekki hafa haft nein tengsl við myndverið sem framleiðir teiknimyndir og myndasögur. Nítján lík eru sögð hafa fundist á stigagangi á leið upp á þak byggingarinnar af þriðju hæð hennar. Líkin hafi legið hvert ofan á öðru. Talið er að fólkið hafi reynt að flýja eldinn sem var kveiktur á neðri hæðum byggingarinnar en því hafi ekki tekist að opna dyr þar.
Japan Tengdar fréttir Kveikt í japönsku myndveri Hið minnsta 23 eru látin og tugir slasaðir eftir íkveikju í japönsku teiknimyndamyndveri í Kyoto í Japan í nótt. 18. júlí 2019 06:45 Rúmlega þrjátíu nú taldir af eftir íkveikju í myndveri Rúmlega fertugur karlmaður sem talinn er hafa kveikt í myndverinu er sagður hafa hrópað „deyið“ þegar hann úðaði bensíni á bygginguna. 18. júlí 2019 14:15 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Kveikt í japönsku myndveri Hið minnsta 23 eru látin og tugir slasaðir eftir íkveikju í japönsku teiknimyndamyndveri í Kyoto í Japan í nótt. 18. júlí 2019 06:45
Rúmlega þrjátíu nú taldir af eftir íkveikju í myndveri Rúmlega fertugur karlmaður sem talinn er hafa kveikt í myndverinu er sagður hafa hrópað „deyið“ þegar hann úðaði bensíni á bygginguna. 18. júlí 2019 14:15