Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Sylvía Hall skrifar 2. júlí 2019 13:44 Kylie Jenner. Vísir/Getty Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. Helstu leikmenn í því voru þau Tristan Thompson, barnsfaðir og fyrrverandi kærasti Khloé Kardashian, og Jordyn Woods sem var um tíma besta vinkona yngstu Kardashian systurinnar. Framhjáhaldið var umtalað á sínum tíma og hefur sýning þáttarins síðasta sunnudag komið málinu í sviðsljósið á ný. Þar má sjá viðbrögð fjölskyldunnar við fréttunum, þar á meðal þegar Kylie kemur vinkonu sinni til varnar. Þegar fréttir bárust af því að Woods og Thompson höfðu verið innileg í teiti hjá Kylie ætlaði allt um koll að keyra. Í kjölfarið birti Kim Kardashian myndband á Instagram þar sem lagið „Don‘t Mess With My Man“ spilaðist og túlkuðu margir það sem skýr skilaboð til Woods. „Mér finnst við vera stærri en þetta, við erum betri en þetta. Frekar hringja í hana eða tala við hana í persónu. Við þurfum ekki að leggja neinn í einelti,“ sagði Kylie í tilfinningaríku símtali við eldri systur sína Kim. Málið tók greinilega á Kylie sem barðist við gráturinn í símtalinu. Hún sagðist hafa hitt Woods eftir atvikið þegar hún kom og sótti eigur sínar, en Kylie og Woods bjuggu saman um tíma. „Ég sá það í augunum hennar, þetta tekur greinilega á hana,“ sagði Kylie og bætti við að enginn ætti svona framkomu skilið. Kim eyddi í kjölfarið myndbandinu. kylie, the little sister, had to call these 2 grown women, both nearly pushing forty, to tell them to stop bullying jordyn. kylie obviously shows a bigger level of maturity. #KUWTK pic.twitter.com/C4vrmViNGC— ivy (@100percentugly) July 1, 2019 Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Mest lesið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Lífið Þarf alltaf að vera vín? Lífið samstarf Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. Helstu leikmenn í því voru þau Tristan Thompson, barnsfaðir og fyrrverandi kærasti Khloé Kardashian, og Jordyn Woods sem var um tíma besta vinkona yngstu Kardashian systurinnar. Framhjáhaldið var umtalað á sínum tíma og hefur sýning þáttarins síðasta sunnudag komið málinu í sviðsljósið á ný. Þar má sjá viðbrögð fjölskyldunnar við fréttunum, þar á meðal þegar Kylie kemur vinkonu sinni til varnar. Þegar fréttir bárust af því að Woods og Thompson höfðu verið innileg í teiti hjá Kylie ætlaði allt um koll að keyra. Í kjölfarið birti Kim Kardashian myndband á Instagram þar sem lagið „Don‘t Mess With My Man“ spilaðist og túlkuðu margir það sem skýr skilaboð til Woods. „Mér finnst við vera stærri en þetta, við erum betri en þetta. Frekar hringja í hana eða tala við hana í persónu. Við þurfum ekki að leggja neinn í einelti,“ sagði Kylie í tilfinningaríku símtali við eldri systur sína Kim. Málið tók greinilega á Kylie sem barðist við gráturinn í símtalinu. Hún sagðist hafa hitt Woods eftir atvikið þegar hún kom og sótti eigur sínar, en Kylie og Woods bjuggu saman um tíma. „Ég sá það í augunum hennar, þetta tekur greinilega á hana,“ sagði Kylie og bætti við að enginn ætti svona framkomu skilið. Kim eyddi í kjölfarið myndbandinu. kylie, the little sister, had to call these 2 grown women, both nearly pushing forty, to tell them to stop bullying jordyn. kylie obviously shows a bigger level of maturity. #KUWTK pic.twitter.com/C4vrmViNGC— ivy (@100percentugly) July 1, 2019
Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Mest lesið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Lífið Þarf alltaf að vera vín? Lífið samstarf Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58
Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16