Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 11:00 Halle Bailey söng meðal annars á Grammy verðlaunahátíðinni í febrúar. Getty/Kevin Winter Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. Independent greinir frá.Nú hefur 19 ára söngkona verið ráðin til að taka við hlutverki hafmeyjuprinsessunnar Aríel af söng- og leikkonunni Jodi Benson sem ljáði Aríel rödd sína í þremur teiknimyndum auk þáttaraðar. Sú söngkona er Halle Bailey sem syngur ásamt eldri systur sinni í dúettinum Chloe X Halle. Halle vakti fyrst athygli eftir að ábreiða hennar á Beyonce laginu Pretty Hurts fór í alla króka og kima internetsins árið 2013. Þremur árum síðar hitaði hún upp fyrir Beyonce á tónleikaferðalagi hennar um Evrópu ásamt Chloe systur sinni. Systurnar endurtóku svo leikinn í Bandaríkjunum í fyrra á tónleikaferðalagi Beyonce og Jay Z, On The Run II. Systurnar hafa einnig leikið í þáttunum Grown-ish og fluttu þá einnig lagið America the Beautiful fyrir byrjun leiksins um Ofurskálina, Superbowl, í febrúar í ár. Bailey hefur sagt að hafa hlotið hlutverk Aríelar sé draumur í dós. Leikstjóri verkefnisins, Rob Marshall segir um Bailey að hún hafi einstaka blöndu rétta persónuleikans og stórkostlegrar söngraddar. Hollywood Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. Independent greinir frá.Nú hefur 19 ára söngkona verið ráðin til að taka við hlutverki hafmeyjuprinsessunnar Aríel af söng- og leikkonunni Jodi Benson sem ljáði Aríel rödd sína í þremur teiknimyndum auk þáttaraðar. Sú söngkona er Halle Bailey sem syngur ásamt eldri systur sinni í dúettinum Chloe X Halle. Halle vakti fyrst athygli eftir að ábreiða hennar á Beyonce laginu Pretty Hurts fór í alla króka og kima internetsins árið 2013. Þremur árum síðar hitaði hún upp fyrir Beyonce á tónleikaferðalagi hennar um Evrópu ásamt Chloe systur sinni. Systurnar endurtóku svo leikinn í Bandaríkjunum í fyrra á tónleikaferðalagi Beyonce og Jay Z, On The Run II. Systurnar hafa einnig leikið í þáttunum Grown-ish og fluttu þá einnig lagið America the Beautiful fyrir byrjun leiksins um Ofurskálina, Superbowl, í febrúar í ár. Bailey hefur sagt að hafa hlotið hlutverk Aríelar sé draumur í dós. Leikstjóri verkefnisins, Rob Marshall segir um Bailey að hún hafi einstaka blöndu rétta persónuleikans og stórkostlegrar söngraddar.
Hollywood Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“