Gæti átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir að sleikja ís og skila honum Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 21:37 Uppátækið vakti mikla reiði. Skjáskot Myndband af stúlku í matvöruverslun í Texas í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli fyrir þær sakir að stúlkan opnar ís í miðri búðinni og sleikir hann áður en hún skilar honum aftur í kæliskápinn. Nú gæti hún átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir uppátækið. Myndbandið vakti mikla reiði á meðal netverja sem höfðu ekki húmor fyrir hegðun stúlkunnar. Fljótlega fór fólk að reyna að komast að nafni hennar en lögreglan hafði loks upp á stúlkunni og var hún handtekinn. What kinda psychopathic behavior is this?! pic.twitter.com/T8AIdGpmuS — Optimus Primal (@BlindDensetsu) June 29, 2019 Stúlkan hefur ekki verið nafngreind þar sem hún er einungis sautján ára gömul og þar af leiðandi undir lögaldri. Yfirvöld í Texas ákveða nú hvort hún verði ákærð fyrir athæfið. Kærasti stúlkunnar tók þetta allt saman upp á myndband og var það birt á samfélagsmiðlum. Lögreglan þurfti því að hafa hendur í hári stúlkunnar með því að leita hana uppi á samfélagsmiðlum en það tók sinn tíma því fjórar til sex konur voru með samskonar notendanafn. Eintakið sem stúlkan sleikti var tekið úr sölu áður en óheppinn viðskiptavinur keypti það. Framleiðendurnir Blue Bell ákváðu þó að taka allar tegundir af þessari stærð úr umferð til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig. Þrátt fyrir hörð viðbrögð hafa fleiri tekið upp á því að sleikja ís í búðum og skila honum aftur í hillurnar. Margir óttast að þetta verði til þess að aðrir netverjar fari að leika þetta eftir og birta af því myndbönd.I love ice cream pic.twitter.com/CWA1aNBmJU — LARZ (@GAYSHAWNMENDES) July 3, 2019I just give up on this generation #BlueBellpic.twitter.com/Yiex6RFTRr — Lady Kate (@Wishful_wink) July 4, 2019 Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Myndband af stúlku í matvöruverslun í Texas í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli fyrir þær sakir að stúlkan opnar ís í miðri búðinni og sleikir hann áður en hún skilar honum aftur í kæliskápinn. Nú gæti hún átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir uppátækið. Myndbandið vakti mikla reiði á meðal netverja sem höfðu ekki húmor fyrir hegðun stúlkunnar. Fljótlega fór fólk að reyna að komast að nafni hennar en lögreglan hafði loks upp á stúlkunni og var hún handtekinn. What kinda psychopathic behavior is this?! pic.twitter.com/T8AIdGpmuS — Optimus Primal (@BlindDensetsu) June 29, 2019 Stúlkan hefur ekki verið nafngreind þar sem hún er einungis sautján ára gömul og þar af leiðandi undir lögaldri. Yfirvöld í Texas ákveða nú hvort hún verði ákærð fyrir athæfið. Kærasti stúlkunnar tók þetta allt saman upp á myndband og var það birt á samfélagsmiðlum. Lögreglan þurfti því að hafa hendur í hári stúlkunnar með því að leita hana uppi á samfélagsmiðlum en það tók sinn tíma því fjórar til sex konur voru með samskonar notendanafn. Eintakið sem stúlkan sleikti var tekið úr sölu áður en óheppinn viðskiptavinur keypti það. Framleiðendurnir Blue Bell ákváðu þó að taka allar tegundir af þessari stærð úr umferð til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig. Þrátt fyrir hörð viðbrögð hafa fleiri tekið upp á því að sleikja ís í búðum og skila honum aftur í hillurnar. Margir óttast að þetta verði til þess að aðrir netverjar fari að leika þetta eftir og birta af því myndbönd.I love ice cream pic.twitter.com/CWA1aNBmJU — LARZ (@GAYSHAWNMENDES) July 3, 2019I just give up on this generation #BlueBellpic.twitter.com/Yiex6RFTRr — Lady Kate (@Wishful_wink) July 4, 2019
Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira