Vildi kenna öðrum að láta gott af sér leiða Sylvía Hall skrifar 7. júlí 2019 23:12 Cameron Boyce var aðeins tvítugur þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Cameron Boyce lést aðeins tvítugur að aldri eftir flogakast. Hann hafði glímt við langvinn veikindi að sögn fjölskyldu hans. Boyce gerði garðinn frægan hjá Disney þar sem hann lék í myndunum Descendants og í þáttunum Jessie. Þá lék hann eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum. Í frétt People kemur fram að í síðasta viðtali sem hann fór í ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðastörf. Sagðist hann vera þakklátur fjölskyldunni sinni fyrir að hafa kennt sér að gefa til baka til samfélagsins og hvaða ávinningur fælist í því. Hann sagði það vera ríka hefð í fjölskyldu sinni að láta gott af sér leiða og þau hafi sýnt honum að ekkert væri meira gefandi en það. „Í hvert skipti sem ég tala við einhvern sem deilir þessari ástríðu, við ræðum um það hvernig það eru fáar tilfinningar sem jafnast á við það,“ sagði Boyce í viðtalinu. Boyce var heiðraður fyrir störf sín á hátíð Thirst-samtakanna sem hann starfaði mikið fyrir. Samtökin vekja athygli á vatnsskorti víða um heim og safnaði hann hátt í fjórum milljónum íslenskra króna fyrir þau. Hollywood Tengdar fréttir Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Bandaríski leikarinn Cameron Boyce lést aðeins tvítugur að aldri eftir flogakast. Hann hafði glímt við langvinn veikindi að sögn fjölskyldu hans. Boyce gerði garðinn frægan hjá Disney þar sem hann lék í myndunum Descendants og í þáttunum Jessie. Þá lék hann eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum. Í frétt People kemur fram að í síðasta viðtali sem hann fór í ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðastörf. Sagðist hann vera þakklátur fjölskyldunni sinni fyrir að hafa kennt sér að gefa til baka til samfélagsins og hvaða ávinningur fælist í því. Hann sagði það vera ríka hefð í fjölskyldu sinni að láta gott af sér leiða og þau hafi sýnt honum að ekkert væri meira gefandi en það. „Í hvert skipti sem ég tala við einhvern sem deilir þessari ástríðu, við ræðum um það hvernig það eru fáar tilfinningar sem jafnast á við það,“ sagði Boyce í viðtalinu. Boyce var heiðraður fyrir störf sín á hátíð Thirst-samtakanna sem hann starfaði mikið fyrir. Samtökin vekja athygli á vatnsskorti víða um heim og safnaði hann hátt í fjórum milljónum íslenskra króna fyrir þau.
Hollywood Tengdar fréttir Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20