Heillaði hátíðargesti upp úr skónum með frábæru opnunaratriði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júní 2019 12:45 James Corden, alltaf glæsilegur. John Paul Filo/Getty James Corden setti Tony-verðlaunahátíðina þetta árið af stað með einkar glæsilegu söngleikjaatriði á sunnudaginn. Í atriðinu lofsamaði hann leik á sviði á kostnað sjónvarps og streymisveita en laumaði þó nokkru lofi í átt að sjónvarpinu, sem hingað til hefur verið hans helsta svið en hinn enski Corden er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi Bandaríkjanna. Corden var einnig kynnir hátíðarinnar en þetta er í annað sinn sem hann gegnir því hlutverki. Fyrra skiptið var árið 2016. Opnunaratriði hátíðarinnar, þar sem Corden var í aðalhlutverki, þótti afar tilkomumikið, en það var heilar tíu mínútur að lengd. Í atriðinu fjallar Corden um þá lesti sem vinsælasta form afþreyingar í dag, sjónvarpið, kann að hafa og leggur þess í stað til að fólk fari í leikhús að horfa á „raunverulegt fólk á raunverulegum stað.“ Boðskapur atriðisins er að sjálfsögðu settur fram í gríni og er aðallega ætlað að benda á kosti leikhússins fremur en ókosti sjónvarpsins, en í atriðinu gantast Corden með að sjónvarp sé í raun mun betra form afþreyingar þar sem það gefi meira í aðra hönd. Sjón er sögu ríkari en sjá má atriðið hér að neðan. Þetta var í 73. sinn sem Tony-verðlaunin voru veitt en þau fást fyrir framúrskarandi árangur á hinum ýmsu sviðum Broadway-söngleikja. Hér má sjá lista yfir þá sem báru sigur úr býtum í sínum flokkum. Hollywood Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
James Corden setti Tony-verðlaunahátíðina þetta árið af stað með einkar glæsilegu söngleikjaatriði á sunnudaginn. Í atriðinu lofsamaði hann leik á sviði á kostnað sjónvarps og streymisveita en laumaði þó nokkru lofi í átt að sjónvarpinu, sem hingað til hefur verið hans helsta svið en hinn enski Corden er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi Bandaríkjanna. Corden var einnig kynnir hátíðarinnar en þetta er í annað sinn sem hann gegnir því hlutverki. Fyrra skiptið var árið 2016. Opnunaratriði hátíðarinnar, þar sem Corden var í aðalhlutverki, þótti afar tilkomumikið, en það var heilar tíu mínútur að lengd. Í atriðinu fjallar Corden um þá lesti sem vinsælasta form afþreyingar í dag, sjónvarpið, kann að hafa og leggur þess í stað til að fólk fari í leikhús að horfa á „raunverulegt fólk á raunverulegum stað.“ Boðskapur atriðisins er að sjálfsögðu settur fram í gríni og er aðallega ætlað að benda á kosti leikhússins fremur en ókosti sjónvarpsins, en í atriðinu gantast Corden með að sjónvarp sé í raun mun betra form afþreyingar þar sem það gefi meira í aðra hönd. Sjón er sögu ríkari en sjá má atriðið hér að neðan. Þetta var í 73. sinn sem Tony-verðlaunin voru veitt en þau fást fyrir framúrskarandi árangur á hinum ýmsu sviðum Broadway-söngleikja. Hér má sjá lista yfir þá sem báru sigur úr býtum í sínum flokkum.
Hollywood Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira