Tveir hinna dæmdu í Pólstjörnumáli sagðir grunaðir í nýju fíkniefnamáli Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2019 20:18 Mennirnir veittu talsverða mótspyrnu við handtöku og slógust við lögreglumenn. Vísir/Vilhelm Tveir af þeim fjórum sem nýlega voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi, hlutu dóma í Pólstjörnumálinu svokallaða fyrir rúmum áratug.Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld. Þar segir að mennirnir sem um ræðir séu þeir Einar Jökull Einarsson, sem hlaut níu og hálfs árs dóm í Pólstjörnumálinu, og Alvar Óskarsson sem hlaut sjö ára dóm.Greint var frá handtökunum um liðna helgi þar sem segir að fjórir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júní á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Alls voru sjö manns handteknir en ráðist var í níu húsleitir. Rannsókn lögreglu snýr að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Alls voru sex manns ákærðir í Pólstjörnumálinu á sínum tíma. Lögregla gerði fíkniefni upptæk í skútunni Pólstjörnunni sem lagði að bryggju í Fáskrúðsfjarðarhöfn að morgni fimmtudagsins 20. september 2007. Þar var reynt að smygla 23,6 kíló af amfetamíni, 13,9 kíló af e-töfludufti og 1.746 e-töflur til landsins frá Danmörku og með viðkomu á Hjaltlandseyjum og Færeyjum. Amfetamínframleiðsla í Borgarfirði Lögreglumál Pólstjörnumálið Tengdar fréttir Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi Ráðist var í níu húsleitir en rannsókn snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. 8. júní 2019 18:04 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Tveir af þeim fjórum sem nýlega voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi, hlutu dóma í Pólstjörnumálinu svokallaða fyrir rúmum áratug.Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld. Þar segir að mennirnir sem um ræðir séu þeir Einar Jökull Einarsson, sem hlaut níu og hálfs árs dóm í Pólstjörnumálinu, og Alvar Óskarsson sem hlaut sjö ára dóm.Greint var frá handtökunum um liðna helgi þar sem segir að fjórir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júní á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Alls voru sjö manns handteknir en ráðist var í níu húsleitir. Rannsókn lögreglu snýr að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Alls voru sex manns ákærðir í Pólstjörnumálinu á sínum tíma. Lögregla gerði fíkniefni upptæk í skútunni Pólstjörnunni sem lagði að bryggju í Fáskrúðsfjarðarhöfn að morgni fimmtudagsins 20. september 2007. Þar var reynt að smygla 23,6 kíló af amfetamíni, 13,9 kíló af e-töfludufti og 1.746 e-töflur til landsins frá Danmörku og með viðkomu á Hjaltlandseyjum og Færeyjum.
Amfetamínframleiðsla í Borgarfirði Lögreglumál Pólstjörnumálið Tengdar fréttir Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi Ráðist var í níu húsleitir en rannsókn snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. 8. júní 2019 18:04 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi Ráðist var í níu húsleitir en rannsókn snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. 8. júní 2019 18:04
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent