Settu óvart „kisufilter“ á beina útsendingu af blaðamannafundi Sylvía Hall skrifar 17. júní 2019 13:48 Yousafzai tók sig vel út með filterinn. Skjáskot Pakistanski stjórnmálamaðurinn Shaukat Yousafzai lenti í grátbroslegri uppákomu á föstudag þegar hann streymdi blaðamannafundi sínum. Fyrir mistök var stillt á „kisufilter“ í útsendingunni og birtist Yousafzai því fylgjendum sínum með kattareyru og veiðihár. BBC greinir frá. Fundurinn var sendur út á Facebook og voru notendur fljótir að benda á mistökin. Yousafzai hélt þó ótrauður áfram með fundinn og vissi ekki af mistökunum. Hann sagði stillinguna hafa verið mistök og það ætti ekki að taka þeim of alvarlega. Þá bætti hann við að hann hafi ekki verið sá eini sem fékk að njóta sín með kattareyru og veiðihár, en tveir menn sem sátu við hlið hans urðu líka fyrir hinum svokallaða kisufilter. Myndbandinu var eytt af Facebook-síðu flokksins fljótlega eftir útsendinguna og hefur flokkurinn gefið það út að um mannleg mistök væri að ræða. Hyggst flokkurinn ætla að koma í veg fyrir að slík mistök endurtaki sig en netverjar voru þó fljótir til að ná skjáskotum af útsendingunni.So this happened today when PTI's SM team forgot to turn off the cat filter while live streaming a press conference on Facebook. @SAYousafzaiPTI looks kinda cute pic.twitter.com/IjjJrua7DL — Ahsan Hamid Durrani (@Ahsan_H_Durrani) June 14, 2019According to KP government’s social media team we now have a cat in the cabinet #Filterpic.twitter.com/LNl7zwOfLU — Mansoor Ali Khan (@_Mansoor_Ali) June 14, 2019 Pakistan Samfélagsmiðlar Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Pakistanski stjórnmálamaðurinn Shaukat Yousafzai lenti í grátbroslegri uppákomu á föstudag þegar hann streymdi blaðamannafundi sínum. Fyrir mistök var stillt á „kisufilter“ í útsendingunni og birtist Yousafzai því fylgjendum sínum með kattareyru og veiðihár. BBC greinir frá. Fundurinn var sendur út á Facebook og voru notendur fljótir að benda á mistökin. Yousafzai hélt þó ótrauður áfram með fundinn og vissi ekki af mistökunum. Hann sagði stillinguna hafa verið mistök og það ætti ekki að taka þeim of alvarlega. Þá bætti hann við að hann hafi ekki verið sá eini sem fékk að njóta sín með kattareyru og veiðihár, en tveir menn sem sátu við hlið hans urðu líka fyrir hinum svokallaða kisufilter. Myndbandinu var eytt af Facebook-síðu flokksins fljótlega eftir útsendinguna og hefur flokkurinn gefið það út að um mannleg mistök væri að ræða. Hyggst flokkurinn ætla að koma í veg fyrir að slík mistök endurtaki sig en netverjar voru þó fljótir til að ná skjáskotum af útsendingunni.So this happened today when PTI's SM team forgot to turn off the cat filter while live streaming a press conference on Facebook. @SAYousafzaiPTI looks kinda cute pic.twitter.com/IjjJrua7DL — Ahsan Hamid Durrani (@Ahsan_H_Durrani) June 14, 2019According to KP government’s social media team we now have a cat in the cabinet #Filterpic.twitter.com/LNl7zwOfLU — Mansoor Ali Khan (@_Mansoor_Ali) June 14, 2019
Pakistan Samfélagsmiðlar Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira