Nýtt met Curry dugði ekki til gegn Toronto sem tók forystuna á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2019 07:00 Curry vonsvikinn í leiknum í nótt. vísir/getty Stephen Curry lék á als oddi í nótt og skoraði 47 stig en það dugði ekki til er Golden State Warriors tapaði 123-109 fyrir Toronto Raptors í þriðja leik úrslitaeinvígisins í NBA-deildinni. Klay Thompson var á meiðslalistanum hjá Golden State Warriors og það munaði um minna en hann er meiddur aftan í læri. Meistararnir voru því án hans í nótt. Það var mikið skorað í leiknum í nótt og ljóst frá upphafi að áhorfendur myndu fá mikið fyrir peninginn. Toronto var 36-29 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leiddi svo í hálfleik 60-52.Led by @DGreen_14's chasedown block, the TOP 3 PLAYS from Game 3 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/lFtsi8zFOY — NBA (@NBA) June 6, 2019Toronto hélt tökunum á leiknum í síðari hálfleik og þrátt fyrir áhlaup ríkjandi meistara þá létu gestirnir sigurinn ekki af hendi og eru komnir í 2-1 í einvíginu. Stephen Curry var bestur í liði Golden State. Hann bætti met sitt yfir flest stig skoruð í einum leik í úrslitakeppni og gerði 47 stig en gamla met hans var 44. Að auki tók hann átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Kawhi Leonard var stigahæstur í liði Toronto með 30 stig en Toronto-menn voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hentu sautján þristum niður sem er það mesta í úrslitarimmu síðan 9. júní 2017 er Cleveland hitti 24 þristum.Big game. Big buckets.@TangerineHoops Game Highlights Watch: https://t.co/ge0989ux6apic.twitter.com/DN9R0qH0UW — Toronto Raptors (@Raptors) June 6, 2019Næsti leikur liðanna fer fram í nótt. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Stephen Curry lék á als oddi í nótt og skoraði 47 stig en það dugði ekki til er Golden State Warriors tapaði 123-109 fyrir Toronto Raptors í þriðja leik úrslitaeinvígisins í NBA-deildinni. Klay Thompson var á meiðslalistanum hjá Golden State Warriors og það munaði um minna en hann er meiddur aftan í læri. Meistararnir voru því án hans í nótt. Það var mikið skorað í leiknum í nótt og ljóst frá upphafi að áhorfendur myndu fá mikið fyrir peninginn. Toronto var 36-29 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leiddi svo í hálfleik 60-52.Led by @DGreen_14's chasedown block, the TOP 3 PLAYS from Game 3 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/lFtsi8zFOY — NBA (@NBA) June 6, 2019Toronto hélt tökunum á leiknum í síðari hálfleik og þrátt fyrir áhlaup ríkjandi meistara þá létu gestirnir sigurinn ekki af hendi og eru komnir í 2-1 í einvíginu. Stephen Curry var bestur í liði Golden State. Hann bætti met sitt yfir flest stig skoruð í einum leik í úrslitakeppni og gerði 47 stig en gamla met hans var 44. Að auki tók hann átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Kawhi Leonard var stigahæstur í liði Toronto með 30 stig en Toronto-menn voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hentu sautján þristum niður sem er það mesta í úrslitarimmu síðan 9. júní 2017 er Cleveland hitti 24 þristum.Big game. Big buckets.@TangerineHoops Game Highlights Watch: https://t.co/ge0989ux6apic.twitter.com/DN9R0qH0UW — Toronto Raptors (@Raptors) June 6, 2019Næsti leikur liðanna fer fram í nótt.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira