Andstæðingar orkupakkans afhentu varaforseta undirskriftir Kjartan Kjartansson skrifar 14. maí 2019 20:00 Frosti Sigurjónsson (t.v.) afhendir Guðjóni Brjánssyni, varaforseta þingsins, undirskriftirnar. Guðjón tók við þeim í fjarveru Steingríms J. Sigfússonar, þingforseta. Orkan okkar Fulltrúar hópsins Orkunnar okkar afhentu varaforseta Alþingis undirskriftalista gegn þriðja orkupakkanum. Hópurinn segist hafa safnað rúmlega þrettán þúsund undirskriftum gegn samþykkt breytingarinnar á EES-samningnum. Síðari umræða um þriðja orkupakkann svonefnda hefur staðið yfir á Alþingi í dag. Í kvöld afhenti Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, Guðjóni S. Brjánssyni, fyrsta varaforseta þingsins, lista með nöfnum sem hópurinn safnaði í rafrænni undirskriftarsöfnun. „Ekki reyndist unnt að safna öllum eiginhandarundirritunum saman en tæplega 14.000 undirskriftir (nákvæm tala 13.480) voru afhentar þingforseta í dag . Undirskriftarsöfnunin heldur áfram þar til atkvæðagreiðsla um málið hefur farið fram,“ segir í tilkynningu frá Orkunni okkar. Með undirskriftunum krefst hópurinn þess að Alþingi hafni staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á fjórða viðaukanum við EES-samninginn sem fjallar um orkumál sem í daglegu tali hefur verið nefnd þriðji orkupakkinn. Þá krefst hópurinn þess að Ísland verði undanþegið innleiðingu þriðja orkupakkans á þeim forsendum að landið sé ekki tengt raforkumarkaði Evrópusambandsins. Síðari umræða um breytingarnar á viðaukanum við EES-samninginn stendur enn yfir. Klukkan átta í kvöld voru enn um tuttugu þingmenn á mælendaskrá. Alþingi Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fulltrúar hópsins Orkunnar okkar afhentu varaforseta Alþingis undirskriftalista gegn þriðja orkupakkanum. Hópurinn segist hafa safnað rúmlega þrettán þúsund undirskriftum gegn samþykkt breytingarinnar á EES-samningnum. Síðari umræða um þriðja orkupakkann svonefnda hefur staðið yfir á Alþingi í dag. Í kvöld afhenti Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, Guðjóni S. Brjánssyni, fyrsta varaforseta þingsins, lista með nöfnum sem hópurinn safnaði í rafrænni undirskriftarsöfnun. „Ekki reyndist unnt að safna öllum eiginhandarundirritunum saman en tæplega 14.000 undirskriftir (nákvæm tala 13.480) voru afhentar þingforseta í dag . Undirskriftarsöfnunin heldur áfram þar til atkvæðagreiðsla um málið hefur farið fram,“ segir í tilkynningu frá Orkunni okkar. Með undirskriftunum krefst hópurinn þess að Alþingi hafni staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á fjórða viðaukanum við EES-samninginn sem fjallar um orkumál sem í daglegu tali hefur verið nefnd þriðji orkupakkinn. Þá krefst hópurinn þess að Ísland verði undanþegið innleiðingu þriðja orkupakkans á þeim forsendum að landið sé ekki tengt raforkumarkaði Evrópusambandsins. Síðari umræða um breytingarnar á viðaukanum við EES-samninginn stendur enn yfir. Klukkan átta í kvöld voru enn um tuttugu þingmenn á mælendaskrá.
Alþingi Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira