Þjóðverjinn sem lenti með Selmu í leigubíl snöggsvitnaði og missti alveg andlitið Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 12:00 Selma og Friðrik spá í spilin. Síðari undanriðillinn er í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og þá kemur í ljós hvaða þjóðir keppa við Ísland á laugardagskvöldið. Í Júrógarðinum í dag verður rætt við þau Selmu Björnsdóttur og Friðrik Ómar sem hafa verið síðustu daga hér í Tel Aviv. Bæði komu þau fram eitt kvöldið á Euro Café og gerðu allt vitlaust. Selma Björns tók þátt í Eurovision í Ísrael fyrir tuttugu árum og hafnaði þá í öðru sæti með laginu All Out Of Luck. Selma er í raun stórstjarna hér í Eurovision-heiminum og hefur hún þurft að taka ófáar sjálfur með aðdáendum sínum. Friðrik Ómar er einnig þekktur í þessum heimi og á fjölmarga aðdáendur. Selma lenti í skondnu atviki á þriðjudagskvöldið þegar hún endaði með tveimur þýskum mönnum í leigubíl. Annar þeirra varð spenntur þegar hann vissi að hún væri íslensk og sagðist gjörsamlega elska lagið All Out Of Luck. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri í leigubíl með konunni sem söng lagið og fraus þegar Selma útskýrði það fyrir honum. Selma og Friðrik Ómar spá í spilin fyrir framhaldið hjá Hatara. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Tel Aviv næstu daga. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Júrógarðurinn er í boði Domino´s. Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. 16. maí 2019 07:30 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Síðari undanriðillinn er í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og þá kemur í ljós hvaða þjóðir keppa við Ísland á laugardagskvöldið. Í Júrógarðinum í dag verður rætt við þau Selmu Björnsdóttur og Friðrik Ómar sem hafa verið síðustu daga hér í Tel Aviv. Bæði komu þau fram eitt kvöldið á Euro Café og gerðu allt vitlaust. Selma Björns tók þátt í Eurovision í Ísrael fyrir tuttugu árum og hafnaði þá í öðru sæti með laginu All Out Of Luck. Selma er í raun stórstjarna hér í Eurovision-heiminum og hefur hún þurft að taka ófáar sjálfur með aðdáendum sínum. Friðrik Ómar er einnig þekktur í þessum heimi og á fjölmarga aðdáendur. Selma lenti í skondnu atviki á þriðjudagskvöldið þegar hún endaði með tveimur þýskum mönnum í leigubíl. Annar þeirra varð spenntur þegar hann vissi að hún væri íslensk og sagðist gjörsamlega elska lagið All Out Of Luck. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri í leigubíl með konunni sem söng lagið og fraus þegar Selma útskýrði það fyrir honum. Selma og Friðrik Ómar spá í spilin fyrir framhaldið hjá Hatara. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Tel Aviv næstu daga. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Júrógarðurinn er í boði Domino´s.
Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. 16. maí 2019 07:30 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. 16. maí 2019 07:30