Þjóðverjinn sem lenti með Selmu í leigubíl snöggsvitnaði og missti alveg andlitið Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 12:00 Selma og Friðrik spá í spilin. Síðari undanriðillinn er í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og þá kemur í ljós hvaða þjóðir keppa við Ísland á laugardagskvöldið. Í Júrógarðinum í dag verður rætt við þau Selmu Björnsdóttur og Friðrik Ómar sem hafa verið síðustu daga hér í Tel Aviv. Bæði komu þau fram eitt kvöldið á Euro Café og gerðu allt vitlaust. Selma Björns tók þátt í Eurovision í Ísrael fyrir tuttugu árum og hafnaði þá í öðru sæti með laginu All Out Of Luck. Selma er í raun stórstjarna hér í Eurovision-heiminum og hefur hún þurft að taka ófáar sjálfur með aðdáendum sínum. Friðrik Ómar er einnig þekktur í þessum heimi og á fjölmarga aðdáendur. Selma lenti í skondnu atviki á þriðjudagskvöldið þegar hún endaði með tveimur þýskum mönnum í leigubíl. Annar þeirra varð spenntur þegar hann vissi að hún væri íslensk og sagðist gjörsamlega elska lagið All Out Of Luck. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri í leigubíl með konunni sem söng lagið og fraus þegar Selma útskýrði það fyrir honum. Selma og Friðrik Ómar spá í spilin fyrir framhaldið hjá Hatara. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Tel Aviv næstu daga. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Júrógarðurinn er í boði Domino´s. Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. 16. maí 2019 07:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Fleiri fréttir Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Sjá meira
Síðari undanriðillinn er í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og þá kemur í ljós hvaða þjóðir keppa við Ísland á laugardagskvöldið. Í Júrógarðinum í dag verður rætt við þau Selmu Björnsdóttur og Friðrik Ómar sem hafa verið síðustu daga hér í Tel Aviv. Bæði komu þau fram eitt kvöldið á Euro Café og gerðu allt vitlaust. Selma Björns tók þátt í Eurovision í Ísrael fyrir tuttugu árum og hafnaði þá í öðru sæti með laginu All Out Of Luck. Selma er í raun stórstjarna hér í Eurovision-heiminum og hefur hún þurft að taka ófáar sjálfur með aðdáendum sínum. Friðrik Ómar er einnig þekktur í þessum heimi og á fjölmarga aðdáendur. Selma lenti í skondnu atviki á þriðjudagskvöldið þegar hún endaði með tveimur þýskum mönnum í leigubíl. Annar þeirra varð spenntur þegar hann vissi að hún væri íslensk og sagðist gjörsamlega elska lagið All Out Of Luck. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri í leigubíl með konunni sem söng lagið og fraus þegar Selma útskýrði það fyrir honum. Selma og Friðrik Ómar spá í spilin fyrir framhaldið hjá Hatara. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Tel Aviv næstu daga. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Júrógarðurinn er í boði Domino´s.
Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. 16. maí 2019 07:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Fleiri fréttir Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Sjá meira
Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. 16. maí 2019 07:30