„Hatrið hefur yfirgefið landið“ og lagt af stað til Tel Aviv Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. maí 2019 10:19 Eurovision-hópurinn fyrir utan Útvarpshúsið eldsnemma í morgun. Íslenski Eurovision-hópurinn, með Hatara í fararbroddi, lagði af stað til Tel Aviv í Ísrael snemma í morgun. Hópurinn kom saman fyrir utan Útvarpshúsið klukkan 3:45 og flugu úr landi snemma í morgun en millilent verður í London. Felix Bergsson er fararstjóri hópsins en auk Hataramanna er fjölmennt starfslið á leið til Ísrael, þ. á m. sjónvarpsfólkið Gísli Marteinn Baldursson og Björg Magnúsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason verkefnastjóri hjá RÚV.Fyrsta æfingin á sunnudaginn Fyrsta æfing Hatara í Tel Aviv er á sunnudaginn og stígur sveitin þrettánda í röðinni á svið á fyrra undankvöldinu þann 14. maí. Felix ræddi för hópsins í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær og sagði þar að ferðin í nú væri um margt öðruvísi en fyrri ár þar sem hópurinn fyndi fyrir miklu meiri áhuga að utan. Felix gerði ekki ráð fyrir því að miklar breytingar yrðu á atriðinu á stóra sviðinu í Tel Aviv. Þá verði rólegra yfir hópnum fyrstu dagana en álagið aukist jafnt og þétt. „Stóru vörðurnar eru þessar æfingar. Við eigum æfingu 5. maí og aftur 9. maí, svo er opnunarhátíðin stóra 12. maí,“ sagði Felix. „Þannig að fyrri vikan er frekar rólegri og möguleiki á því að taka því rólega og leyfa viðtöl og annað slíkt en þegar við erum komin af stað inn í seinni vikuna þá rennur þetta bara fram hjá okkur eins og ég veit ekki hvað.“Snúa aftur „með fangið fullt af ást“ Gustað hefur um hópinn á samfélagsmiðlum í morgun en Gísli Marteinn birt t.d. mynd af hinu fríða föruneyti, íklæddu sérstökum Hataragöllum, fyrir utan Útvarpshúsið á Instagram-reikningi sínum í morgun. „Hatrið hefur yfirgefið landið. Snúum aftur með fangið fullt af ást,“ skrifaði Gísli Marteinn við myndina. View this post on InstagramHatrið hefur yfirgefið landið. Snúum aftur með fangið fullt af ást. #esc2019 #hatriðmunsigra #eurovision2019 A post shared by Gísli Marteinn Baldursson (@gislimarteinn) on May 2, 2019 at 11:46pm PDT View this post on InstagramHATARI x DÖÐLUR A post shared by Sólbjört Sigurðardóttir (@solbjorts) on May 3, 2019 at 12:54am PDT View this post on InstagramWe’re on our way #eurovision #hatari #hatriðmunsigra #telaviv #iceland @einar.stef @matthiasharaldsson A post shared by Birna Ósk Hansdóttir (@birna76) on May 3, 2019 at 12:50am PDTGísli Marteinn burstar tennurnar í rútunni í morgun.Instagram/@birna76 Eurovision Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Samtök gegn gyðingahatri krefja framkvæmdastjóra Eurovision um brottrekstur Hatara Söngvari Hatara segir viðbrögð samtakanna sýna hversu miklir hagsmunir séu í húfi fyrir þau. 20. apríl 2019 10:55 Iceland Music News fylgir Hatara eftir í Ísrael Fréttamiðillinn Iceland Music News birti í dag fyrsta þátt sinn af tuttugu þar sem fjallað verður um Eurovision í Ísrael og þátttöku íslensku hljómsveitarinnar Hatara í keppninni en eins og kunnugt er flytja þeir framlag Íslendinga í ár, lagið Hatrið mun sigra. 1. maí 2019 17:19 Hafa þegar skrifað íslensku þjóðinni afsökunarbréf skyldu þau vinna Eurovision Þetta sagði Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvari Hatara, í viðtali við Eurovision-rásina wiwiblogs í Madríd í gær. 21. apríl 2019 10:00 Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Íslenski Eurovision-hópurinn, með Hatara í fararbroddi, lagði af stað til Tel Aviv í Ísrael snemma í morgun. Hópurinn kom saman fyrir utan Útvarpshúsið klukkan 3:45 og flugu úr landi snemma í morgun en millilent verður í London. Felix Bergsson er fararstjóri hópsins en auk Hataramanna er fjölmennt starfslið á leið til Ísrael, þ. á m. sjónvarpsfólkið Gísli Marteinn Baldursson og Björg Magnúsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason verkefnastjóri hjá RÚV.Fyrsta æfingin á sunnudaginn Fyrsta æfing Hatara í Tel Aviv er á sunnudaginn og stígur sveitin þrettánda í röðinni á svið á fyrra undankvöldinu þann 14. maí. Felix ræddi för hópsins í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær og sagði þar að ferðin í nú væri um margt öðruvísi en fyrri ár þar sem hópurinn fyndi fyrir miklu meiri áhuga að utan. Felix gerði ekki ráð fyrir því að miklar breytingar yrðu á atriðinu á stóra sviðinu í Tel Aviv. Þá verði rólegra yfir hópnum fyrstu dagana en álagið aukist jafnt og þétt. „Stóru vörðurnar eru þessar æfingar. Við eigum æfingu 5. maí og aftur 9. maí, svo er opnunarhátíðin stóra 12. maí,“ sagði Felix. „Þannig að fyrri vikan er frekar rólegri og möguleiki á því að taka því rólega og leyfa viðtöl og annað slíkt en þegar við erum komin af stað inn í seinni vikuna þá rennur þetta bara fram hjá okkur eins og ég veit ekki hvað.“Snúa aftur „með fangið fullt af ást“ Gustað hefur um hópinn á samfélagsmiðlum í morgun en Gísli Marteinn birt t.d. mynd af hinu fríða föruneyti, íklæddu sérstökum Hataragöllum, fyrir utan Útvarpshúsið á Instagram-reikningi sínum í morgun. „Hatrið hefur yfirgefið landið. Snúum aftur með fangið fullt af ást,“ skrifaði Gísli Marteinn við myndina. View this post on InstagramHatrið hefur yfirgefið landið. Snúum aftur með fangið fullt af ást. #esc2019 #hatriðmunsigra #eurovision2019 A post shared by Gísli Marteinn Baldursson (@gislimarteinn) on May 2, 2019 at 11:46pm PDT View this post on InstagramHATARI x DÖÐLUR A post shared by Sólbjört Sigurðardóttir (@solbjorts) on May 3, 2019 at 12:54am PDT View this post on InstagramWe’re on our way #eurovision #hatari #hatriðmunsigra #telaviv #iceland @einar.stef @matthiasharaldsson A post shared by Birna Ósk Hansdóttir (@birna76) on May 3, 2019 at 12:50am PDTGísli Marteinn burstar tennurnar í rútunni í morgun.Instagram/@birna76
Eurovision Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Samtök gegn gyðingahatri krefja framkvæmdastjóra Eurovision um brottrekstur Hatara Söngvari Hatara segir viðbrögð samtakanna sýna hversu miklir hagsmunir séu í húfi fyrir þau. 20. apríl 2019 10:55 Iceland Music News fylgir Hatara eftir í Ísrael Fréttamiðillinn Iceland Music News birti í dag fyrsta þátt sinn af tuttugu þar sem fjallað verður um Eurovision í Ísrael og þátttöku íslensku hljómsveitarinnar Hatara í keppninni en eins og kunnugt er flytja þeir framlag Íslendinga í ár, lagið Hatrið mun sigra. 1. maí 2019 17:19 Hafa þegar skrifað íslensku þjóðinni afsökunarbréf skyldu þau vinna Eurovision Þetta sagði Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvari Hatara, í viðtali við Eurovision-rásina wiwiblogs í Madríd í gær. 21. apríl 2019 10:00 Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Samtök gegn gyðingahatri krefja framkvæmdastjóra Eurovision um brottrekstur Hatara Söngvari Hatara segir viðbrögð samtakanna sýna hversu miklir hagsmunir séu í húfi fyrir þau. 20. apríl 2019 10:55
Iceland Music News fylgir Hatara eftir í Ísrael Fréttamiðillinn Iceland Music News birti í dag fyrsta þátt sinn af tuttugu þar sem fjallað verður um Eurovision í Ísrael og þátttöku íslensku hljómsveitarinnar Hatara í keppninni en eins og kunnugt er flytja þeir framlag Íslendinga í ár, lagið Hatrið mun sigra. 1. maí 2019 17:19
Hafa þegar skrifað íslensku þjóðinni afsökunarbréf skyldu þau vinna Eurovision Þetta sagði Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvari Hatara, í viðtali við Eurovision-rásina wiwiblogs í Madríd í gær. 21. apríl 2019 10:00