Lögðu hald á stærðarinnar flutningaskip frá Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2019 20:40 Um er að ræða næst stærsta flutningaskip Norður-Kóreu og mun það hafa verið notað til að flytja kol til sölu. Vísir/AP Yfirvöld Bandaríkjanna lögðu í dag hald á flutningaskipið „Wise Honest“ frá Norður-Kóreu sem þeir segja að hafi verið notað til að brjóta gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn einræðisríkinu. Þetta er í fyrsta sinn sem gripið er til slíkra aðgerða. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að verið sé að flytja skipið til Samóa. Ríkisstjórn Norður-Kóreu getu mótmælt haldlagningunni fyrir dómi en beri Bandaríkin sigur úr bítum munu þeir geta selt skipið. Krafa Bandaríkjanna byggir á því að greiðslur vegna reksturs skipsins fóru í gegnum bandarískar fjármálastofnanir og í trássi við lög Bandaríkjanna. Um er að ræða næst stærsta flutningaskip Norður-Kóreu og mun það hafa verið notað til að flytja kol til sölu. Samkvæmt AP fréttaveitunni er talið að Norður-Kórea hafi að miklu leyti fjármagna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins með því að selja kol.Skipið var í raun í eigu hers Norður-Kóreu og var einnig notað til að flytja iðnaðartækni til einræðisríkisins. Tilkynningin um haldlagninguna barst einungis klukkustundum eftir að Norður-Kóreumenn skutu tveimur eldflaugum á loft, í annað sinn á fimm dögum, og þykir það til marks um að viðræður Norður-Kóreu og Bandaríkjanna vegna kjarnorkuvopnaáætlunar einræðisríkisins gangi ekki vel. Þó starfsmenn ráðuneytisins hafi sagt að haldlagningin tengist ekki viðræðunum. Yfirvöld Indónesíu stöðvuðu skipið í apríl í fyrra vegna grunns um að það væri notað til að brjóta gegn refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna en áhöfn þess var þó leyft að flytja farm þess yfir í annað skip sem var siglt til Malasíu, samkvæmt Washington Post. Bandaríkin Norður-Kórea Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Yfirvöld Bandaríkjanna lögðu í dag hald á flutningaskipið „Wise Honest“ frá Norður-Kóreu sem þeir segja að hafi verið notað til að brjóta gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn einræðisríkinu. Þetta er í fyrsta sinn sem gripið er til slíkra aðgerða. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að verið sé að flytja skipið til Samóa. Ríkisstjórn Norður-Kóreu getu mótmælt haldlagningunni fyrir dómi en beri Bandaríkin sigur úr bítum munu þeir geta selt skipið. Krafa Bandaríkjanna byggir á því að greiðslur vegna reksturs skipsins fóru í gegnum bandarískar fjármálastofnanir og í trássi við lög Bandaríkjanna. Um er að ræða næst stærsta flutningaskip Norður-Kóreu og mun það hafa verið notað til að flytja kol til sölu. Samkvæmt AP fréttaveitunni er talið að Norður-Kórea hafi að miklu leyti fjármagna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins með því að selja kol.Skipið var í raun í eigu hers Norður-Kóreu og var einnig notað til að flytja iðnaðartækni til einræðisríkisins. Tilkynningin um haldlagninguna barst einungis klukkustundum eftir að Norður-Kóreumenn skutu tveimur eldflaugum á loft, í annað sinn á fimm dögum, og þykir það til marks um að viðræður Norður-Kóreu og Bandaríkjanna vegna kjarnorkuvopnaáætlunar einræðisríkisins gangi ekki vel. Þó starfsmenn ráðuneytisins hafi sagt að haldlagningin tengist ekki viðræðunum. Yfirvöld Indónesíu stöðvuðu skipið í apríl í fyrra vegna grunns um að það væri notað til að brjóta gegn refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna en áhöfn þess var þó leyft að flytja farm þess yfir í annað skip sem var siglt til Malasíu, samkvæmt Washington Post.
Bandaríkin Norður-Kórea Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent