Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum í sumar þrátt fyrir dræma aðsókn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2019 20:00 Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir þetta tilraunaverkefni sem verði endurmetið í haust. Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir að verkefnið verði endurmetið í haust. Á leikskólum borgarinnar eru rúm 6000 börn en aðeins 31 þeirra mun nýta sér flutning á milli leikskóla til að nýta sumaropnanirnar. Auk þess sem foreldrar um 100 barna sem eiga sumaropnunar leikskóla sem heimaleikskóla nýta sér pláss.Í fréttum Stöðvar 2 í gær gagnrýndi leikskólastjóri framkvæmdina og benti á að hún byrjaði á öfugum enda. Gera hefði átt könnun meðal foreldra um áætlaða nýtingu áður en ráðist var í verkefnið og fjármagn áætlað í það. „Þetta er náttúrulega tilraunaverkefni. Sjálfsögðu tökum við stöðuna eftir sumarið og gerum könnun á meðal foreldra um hvernig þeim finnst hafa tekist til. Síðan meðal starfsfólks og annarra og munum síðan aðlaga þjónustuna að því sem þörf er. Skoða fjölda skóla og skoða hvort rótera þurfi eitthvað. Þetta er allavega tilraun sem við ætlum að fara af stað með,“ segir Pawel. Hann telur aðsóknina ekki dræma. Hún sé rúm tvö prósent hjá þeim sem færa börn milli skóla, en í nágranna sveitarfélögum, þar sem sumaropnanir hafa verið í boði, sé nýtingin um fimm prósent. Þetta sé fyrsta sumarið og því foreldrar enn að taka við sér.Hefði ekki veriðráðaðbyrja aðgera könnun meðal foreldra um hver nýtingin yrðiáður enþið ákváðuðhversu margir skólar yrðu opnir og hversu mikiðfjármagnfærií þetta? „Að einhverju leiti hefur sú könnun átt sér stað núna meðþví að spyrja foreldra hverjir hefðu áhuga á að hafa börnin sín yfir sumartímann. Það kemur í ljós að 20% þeirra foreldra sem geta gert þetta með auðveldum hætti hafa áhuga á að nýta sér slíka þjónustu. Ég vil því meina aðþetta sé könnunin,“ segir hann.Þrátt fyrir aðþaðséu svona fáir semætla aðfaraámilli leikskóla, haldiðþiðþvítil streitu aðhafaþessa sex skóla opna?„Að sjálfsögðu höldum viðþví til streitu. Svo skoðum við bara framhaldiðí ljósi reynslu sumarsins,“ segir hann að lokum. Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir að verkefnið verði endurmetið í haust. Á leikskólum borgarinnar eru rúm 6000 börn en aðeins 31 þeirra mun nýta sér flutning á milli leikskóla til að nýta sumaropnanirnar. Auk þess sem foreldrar um 100 barna sem eiga sumaropnunar leikskóla sem heimaleikskóla nýta sér pláss.Í fréttum Stöðvar 2 í gær gagnrýndi leikskólastjóri framkvæmdina og benti á að hún byrjaði á öfugum enda. Gera hefði átt könnun meðal foreldra um áætlaða nýtingu áður en ráðist var í verkefnið og fjármagn áætlað í það. „Þetta er náttúrulega tilraunaverkefni. Sjálfsögðu tökum við stöðuna eftir sumarið og gerum könnun á meðal foreldra um hvernig þeim finnst hafa tekist til. Síðan meðal starfsfólks og annarra og munum síðan aðlaga þjónustuna að því sem þörf er. Skoða fjölda skóla og skoða hvort rótera þurfi eitthvað. Þetta er allavega tilraun sem við ætlum að fara af stað með,“ segir Pawel. Hann telur aðsóknina ekki dræma. Hún sé rúm tvö prósent hjá þeim sem færa börn milli skóla, en í nágranna sveitarfélögum, þar sem sumaropnanir hafa verið í boði, sé nýtingin um fimm prósent. Þetta sé fyrsta sumarið og því foreldrar enn að taka við sér.Hefði ekki veriðráðaðbyrja aðgera könnun meðal foreldra um hver nýtingin yrðiáður enþið ákváðuðhversu margir skólar yrðu opnir og hversu mikiðfjármagnfærií þetta? „Að einhverju leiti hefur sú könnun átt sér stað núna meðþví að spyrja foreldra hverjir hefðu áhuga á að hafa börnin sín yfir sumartímann. Það kemur í ljós að 20% þeirra foreldra sem geta gert þetta með auðveldum hætti hafa áhuga á að nýta sér slíka þjónustu. Ég vil því meina aðþetta sé könnunin,“ segir hann.Þrátt fyrir aðþaðséu svona fáir semætla aðfaraámilli leikskóla, haldiðþiðþvítil streitu aðhafaþessa sex skóla opna?„Að sjálfsögðu höldum viðþví til streitu. Svo skoðum við bara framhaldiðí ljósi reynslu sumarsins,“ segir hann að lokum.
Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent