Mannfall í átökum við Trípólí Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2019 16:15 Talsmaður stjórnarhersins, Mohamed Ghnounou, staðfesti mannfallið á blaðamannafundi í dag. Getty/Anadolu Agency Mannfall hefur orðið í átökum stríðandi fylkinga fyrir utan Trípólí höfuðborgar Afríkuríkisins Líbýu. Samkvæmt upplýsingum frá ríkisstjórn landsins er 21 látinn og 27 eru særðir. Átök hafa geisað á svæðinu frá því á fimmtudaginn þegar uppreisnarliðar, sem kalla sig Líbýska Þjóðarherinn (LNA) undir stjórn hershöfðingjans Khalifa Haftar hófu áhlaup á höfuðborgina. Stjórnarherinn, sem nýtur stuðnings Sameinuðu Þjóðanna svaraði árásunum með loftárásum í gær. Forsætisráðherra Líbýu, Fayez al-Serraj, hefur sakað Haftar um að gera tilraun til valdaráns og segir að her ríkisstjórnarinnar muni bæla uppreisnina niður með valdi. Vegna ástandsins hafa alþjóðastofnanir unnið að því að kalla heim starfsmenn sína. Einnig hefur bandarískur herafli verið kallaður frá svæðinu. Sameinuðu Þjóðirnar kölluðu eftir tveggja klukkustunda vopnahlé fyrr í dag svo almennir borgarar gætu forðað sér frá átakasvæðunum. Ekki liggur ljóst fyrir hvort beiðnin var samþykkt. Átökin hafa að mestu átt sér stað vestan og sunnan megin við Trípólí. Sunnan megin hafa átökin verið í grennd við gamlan alþjóðaflugvöll sem ekki er enn í notkun. Samkvæmt BBC hafa öfl stjórnarhersins hægt verulega á framgangi uppreisnarliða og hyggst stjórnarherinn þurrka uppreisnarmenn út af kortinu. Líbía Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Mannfall hefur orðið í átökum stríðandi fylkinga fyrir utan Trípólí höfuðborgar Afríkuríkisins Líbýu. Samkvæmt upplýsingum frá ríkisstjórn landsins er 21 látinn og 27 eru særðir. Átök hafa geisað á svæðinu frá því á fimmtudaginn þegar uppreisnarliðar, sem kalla sig Líbýska Þjóðarherinn (LNA) undir stjórn hershöfðingjans Khalifa Haftar hófu áhlaup á höfuðborgina. Stjórnarherinn, sem nýtur stuðnings Sameinuðu Þjóðanna svaraði árásunum með loftárásum í gær. Forsætisráðherra Líbýu, Fayez al-Serraj, hefur sakað Haftar um að gera tilraun til valdaráns og segir að her ríkisstjórnarinnar muni bæla uppreisnina niður með valdi. Vegna ástandsins hafa alþjóðastofnanir unnið að því að kalla heim starfsmenn sína. Einnig hefur bandarískur herafli verið kallaður frá svæðinu. Sameinuðu Þjóðirnar kölluðu eftir tveggja klukkustunda vopnahlé fyrr í dag svo almennir borgarar gætu forðað sér frá átakasvæðunum. Ekki liggur ljóst fyrir hvort beiðnin var samþykkt. Átökin hafa að mestu átt sér stað vestan og sunnan megin við Trípólí. Sunnan megin hafa átökin verið í grennd við gamlan alþjóðaflugvöll sem ekki er enn í notkun. Samkvæmt BBC hafa öfl stjórnarhersins hægt verulega á framgangi uppreisnarliða og hyggst stjórnarherinn þurrka uppreisnarmenn út af kortinu.
Líbía Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira