Efnileg hljómsveit fórst í bílslysi Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. mars 2019 06:54 Her's samanstóð af þeim Stephen Fitzpatrick og Audun Laading en þeir kynntust í Liverpoolborg. Heist or hit Báðir meðlimir Liverpoolsveitarinnar Her's, sem og umboðsmaður þeirra, létust í bílslysi í Bandaríkjunum á miðvikudag. Útgáfufélag sveitarinnar greinir frá því að dúettinn, sem samanstendur af hinum breska Stephen Fitzpatrick og Norðmanninum Audun Laading, hafi verið aka á tónleikastað í Santa Ana í Kaliforníuríki þegar slysið varð. Þeir höfðu ásamt umboðsmanni þeirra, Trevor Engelbrektson, ekið frá Phoenix í Arizona þar sem þeir höfðu spilað á tónleikum kvöldið áður. Alls ætluðu þeir sér að leika á 19 tónleikum í Bandaríkjaferð sinni. Þeir höfðu nýverið gefið út sína fyrstu plötu og voru af mörgum taldir meðal mest spennandi hljómsveita Bretlandseyja. Í yfirlýsingu frá útgáfufélagi Her's er þeirra Fitzpatrick og Laading minnst með hlýhug. Þeir hafi verið vinalegir, kurteisir og miklir brandarakallar. „Það var alltaf upplífgandi stund þegar þeir kíktu við á skrifstofunni hjá okkur,“ segir í yfirlýsingu Heist or Hit. „Þeir spiluðu fyrir þúsundir aðdáenda í Bandaríkjunum. Aðdáendur sem þeir lögðu sig í lima við að hitta og verja tíma með, slík var ástríða þeirra og auðmýkt. Þeir áttu framtíðina fyrir sér.“ Samúðarkveðjum rignir yfir sveitina á Facebook-síðu þeirra, sem nálgast má hér. Að neðan má heyra eitt vinsælasta lag sveitarinnar, Cool With You. Andlát Bandaríkin Bretland Noregur Tónlist Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Sjá meira
Báðir meðlimir Liverpoolsveitarinnar Her's, sem og umboðsmaður þeirra, létust í bílslysi í Bandaríkjunum á miðvikudag. Útgáfufélag sveitarinnar greinir frá því að dúettinn, sem samanstendur af hinum breska Stephen Fitzpatrick og Norðmanninum Audun Laading, hafi verið aka á tónleikastað í Santa Ana í Kaliforníuríki þegar slysið varð. Þeir höfðu ásamt umboðsmanni þeirra, Trevor Engelbrektson, ekið frá Phoenix í Arizona þar sem þeir höfðu spilað á tónleikum kvöldið áður. Alls ætluðu þeir sér að leika á 19 tónleikum í Bandaríkjaferð sinni. Þeir höfðu nýverið gefið út sína fyrstu plötu og voru af mörgum taldir meðal mest spennandi hljómsveita Bretlandseyja. Í yfirlýsingu frá útgáfufélagi Her's er þeirra Fitzpatrick og Laading minnst með hlýhug. Þeir hafi verið vinalegir, kurteisir og miklir brandarakallar. „Það var alltaf upplífgandi stund þegar þeir kíktu við á skrifstofunni hjá okkur,“ segir í yfirlýsingu Heist or Hit. „Þeir spiluðu fyrir þúsundir aðdáenda í Bandaríkjunum. Aðdáendur sem þeir lögðu sig í lima við að hitta og verja tíma með, slík var ástríða þeirra og auðmýkt. Þeir áttu framtíðina fyrir sér.“ Samúðarkveðjum rignir yfir sveitina á Facebook-síðu þeirra, sem nálgast má hér. Að neðan má heyra eitt vinsælasta lag sveitarinnar, Cool With You.
Andlát Bandaríkin Bretland Noregur Tónlist Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Sjá meira