Borce: Okkur vantaði leiðtoga í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2019 21:31 Borce Ilievski. vísir/daníel „Við hittum ekki úr opnu skotunum okkar, það er rétt. En þetta leit út eins og gömlu leikirnir okkar - við náðum engum takti og allt sem við reyndum að gera var mjög erfitt,“ sagði þjálfarinn. „Á svona stundum þurfum við einhvern sem getur togað okkur upp úr þessu og komið okkur á rétta braut. Þetta var jafn leikur en þegar maður klikkar á svona mörgum skotum þá mun lið eins og KR refsa þér.“ Borce segir að stærsta vandamál ÍR í kvöld hafi þó verið frákastabaráttan í vörn. KR náði sextán sóknarfráköstum í kvöld, þar af var Kristófer Acox með átta. „Stóru mennirnir okkar náðu ekki að verja körfuna eins og við viljum að þeir geri. Við gáfum þeim alltof marga aðra sénsa og Kristófer nýtti sér það óspart til að refsa okkur. Þetta er eitthvað sem við verðum að passa betur.“ ÍR vann frábæran útisigur á Njarðvík í síðustu umferð og Borce segir að hans menn hafi verið hungraðir fyrir þennan leik og sýna að þeir geti spilað við þá bestu í deildinni. „En það vantaði leiðtogann, einhvern sem dregur liðið áfram þegar mest þarf á að halda. Flestir af mínum leikmönnum höfðu hægt um sig í kvöld. Það var allt erfitt.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: ÍR - KR 72-80 | Naumur sigur KR KR á enn möguleika á að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni eftir mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 11. mars 2019 21:45 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
„Við hittum ekki úr opnu skotunum okkar, það er rétt. En þetta leit út eins og gömlu leikirnir okkar - við náðum engum takti og allt sem við reyndum að gera var mjög erfitt,“ sagði þjálfarinn. „Á svona stundum þurfum við einhvern sem getur togað okkur upp úr þessu og komið okkur á rétta braut. Þetta var jafn leikur en þegar maður klikkar á svona mörgum skotum þá mun lið eins og KR refsa þér.“ Borce segir að stærsta vandamál ÍR í kvöld hafi þó verið frákastabaráttan í vörn. KR náði sextán sóknarfráköstum í kvöld, þar af var Kristófer Acox með átta. „Stóru mennirnir okkar náðu ekki að verja körfuna eins og við viljum að þeir geri. Við gáfum þeim alltof marga aðra sénsa og Kristófer nýtti sér það óspart til að refsa okkur. Þetta er eitthvað sem við verðum að passa betur.“ ÍR vann frábæran útisigur á Njarðvík í síðustu umferð og Borce segir að hans menn hafi verið hungraðir fyrir þennan leik og sýna að þeir geti spilað við þá bestu í deildinni. „En það vantaði leiðtogann, einhvern sem dregur liðið áfram þegar mest þarf á að halda. Flestir af mínum leikmönnum höfðu hægt um sig í kvöld. Það var allt erfitt.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: ÍR - KR 72-80 | Naumur sigur KR KR á enn möguleika á að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni eftir mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 11. mars 2019 21:45 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Í beinni: ÍR - KR 72-80 | Naumur sigur KR KR á enn möguleika á að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni eftir mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 11. mars 2019 21:45