Einkareknir grunnskólar - Já takk! Eiður Axelsson skrifar 5. mars 2019 14:06 Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður og það er greinilegt að það vantar talsvert uppá forgangsröðunina innan vinnustaðarins. Er það upplifun þeirra sem fylgjast með borgarmálum að forgangsröðun sé nokkurnveginn svona: 1. Borgarstjóri sjálfur. 2. Gæluverkefni borgarstjóra t.d bragginn frægi í Nauthólsvík. 3. Greiðar fyrir vini borgarstjóra. 4. Þjónusta við borgarbúa t.d grunnskólar. Eins og má sjá hér ofar þá er forgangsröðun langt frá því að vera rétt og hefur verið á þessa vegu öll þau átta ár sem núverandi borgarstjórnarmeirihluti (með örlitlum breytingum) hefur setið og hefur kerfið setið á hakanum, og mikil tækifæri felast í sjálfstætt starfandi grunnskólum. Þjónusta við notendur grunnskólakerfisins gæti batnað til muna ef borgin seldi grunnskóla sína í hendur einkaaðila því skólakerfið í því standi sem það er ekki gott ef tryggja skal úrvalsmenntun fyrir notendur þess. Ef grunnskólar borgarinnar yrðu seldir í hendur einkaaðila: 1. Þjónusta myndi batna til muna og yrði persónulegri. 2. Bekkir yrðu minni sem reynst hefur vel fyrir þá sem þola illa hávaða. 3. Þjónusta við fatlaða nemendur myndi batna til muna, allt verklag yrði skýrara. 4. Ef þjónustan er einkarekin þá er algengt að aðilin sem tekur að sér rekstur þjónustunar sérhæfi sig í rekstri þjónustunar, í þessu tilfelli rekstri grunnskóla. 5. Samskipti milli nemenda, foreldra og skólastjórnenda yrðu auðveldari nemendur, nemendur ættu auðveldara með að fá viðtal og ræða við skólastjórnendur. Ljóst er að málefni grunnskóla sæta oft ef ekki alltaf afgangi hjá Reykjavíkurborg, afhverju ekki að losa kerfið undan borginni? Er það ekki öllum fyrir bestu? Allar hugleiðingar eru vel þegnar og skulu berast á netfangið eiduraxelsson@gmail.com Auk þess skora ég á borgarstjóra og formann skóla- og frístundaráðs, Skúla Helgason að svara þessari grein! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Mest lesið Trú er holl Skúli S. Ólafsson Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Dóttir mín – uppgjör eineltis Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir Skoðun Þegar hjarðhegðun skyggir á skynsemi: Tökum upplýsta ákvörðun! Birta María Aðalsteinsdóttir Skoðun Þurr janúar. Er það ekki málið? Árni Einarsson Skoðun RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson Skoðun Styrkjum stöðu sjúkraliða fyrir betri heilbrigðisþjónustu Sandra B. Franks Skoðun Halldór 28.12.2024 Halldór Skoðun Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Trú er holl Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu sjúkraliða fyrir betri heilbrigðisþjónustu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Sterk sveitarfélög skipta máli Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Reistu hamingjunni heimili Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Það tapa allir á orkuskortinum Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson skrifar Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Takk Björgvin Njáll, eða þannig Ólafur Þór Ólafsson skrifar Skoðun Vilja Ísland í evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðför að réttindum verkafólks Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Orkuverð og sæstrengir Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson skrifar Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson skrifar Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður og það er greinilegt að það vantar talsvert uppá forgangsröðunina innan vinnustaðarins. Er það upplifun þeirra sem fylgjast með borgarmálum að forgangsröðun sé nokkurnveginn svona: 1. Borgarstjóri sjálfur. 2. Gæluverkefni borgarstjóra t.d bragginn frægi í Nauthólsvík. 3. Greiðar fyrir vini borgarstjóra. 4. Þjónusta við borgarbúa t.d grunnskólar. Eins og má sjá hér ofar þá er forgangsröðun langt frá því að vera rétt og hefur verið á þessa vegu öll þau átta ár sem núverandi borgarstjórnarmeirihluti (með örlitlum breytingum) hefur setið og hefur kerfið setið á hakanum, og mikil tækifæri felast í sjálfstætt starfandi grunnskólum. Þjónusta við notendur grunnskólakerfisins gæti batnað til muna ef borgin seldi grunnskóla sína í hendur einkaaðila því skólakerfið í því standi sem það er ekki gott ef tryggja skal úrvalsmenntun fyrir notendur þess. Ef grunnskólar borgarinnar yrðu seldir í hendur einkaaðila: 1. Þjónusta myndi batna til muna og yrði persónulegri. 2. Bekkir yrðu minni sem reynst hefur vel fyrir þá sem þola illa hávaða. 3. Þjónusta við fatlaða nemendur myndi batna til muna, allt verklag yrði skýrara. 4. Ef þjónustan er einkarekin þá er algengt að aðilin sem tekur að sér rekstur þjónustunar sérhæfi sig í rekstri þjónustunar, í þessu tilfelli rekstri grunnskóla. 5. Samskipti milli nemenda, foreldra og skólastjórnenda yrðu auðveldari nemendur, nemendur ættu auðveldara með að fá viðtal og ræða við skólastjórnendur. Ljóst er að málefni grunnskóla sæta oft ef ekki alltaf afgangi hjá Reykjavíkurborg, afhverju ekki að losa kerfið undan borginni? Er það ekki öllum fyrir bestu? Allar hugleiðingar eru vel þegnar og skulu berast á netfangið eiduraxelsson@gmail.com Auk þess skora ég á borgarstjóra og formann skóla- og frístundaráðs, Skúla Helgason að svara þessari grein!
Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun
Þegar hjarðhegðun skyggir á skynsemi: Tökum upplýsta ákvörðun! Birta María Aðalsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun
Þegar hjarðhegðun skyggir á skynsemi: Tökum upplýsta ákvörðun! Birta María Aðalsteinsdóttir Skoðun