Einkareknir grunnskólar - Já takk! Eiður Axelsson skrifar 5. mars 2019 14:06 Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður og það er greinilegt að það vantar talsvert uppá forgangsröðunina innan vinnustaðarins. Er það upplifun þeirra sem fylgjast með borgarmálum að forgangsröðun sé nokkurnveginn svona: 1. Borgarstjóri sjálfur. 2. Gæluverkefni borgarstjóra t.d bragginn frægi í Nauthólsvík. 3. Greiðar fyrir vini borgarstjóra. 4. Þjónusta við borgarbúa t.d grunnskólar. Eins og má sjá hér ofar þá er forgangsröðun langt frá því að vera rétt og hefur verið á þessa vegu öll þau átta ár sem núverandi borgarstjórnarmeirihluti (með örlitlum breytingum) hefur setið og hefur kerfið setið á hakanum, og mikil tækifæri felast í sjálfstætt starfandi grunnskólum. Þjónusta við notendur grunnskólakerfisins gæti batnað til muna ef borgin seldi grunnskóla sína í hendur einkaaðila því skólakerfið í því standi sem það er ekki gott ef tryggja skal úrvalsmenntun fyrir notendur þess. Ef grunnskólar borgarinnar yrðu seldir í hendur einkaaðila: 1. Þjónusta myndi batna til muna og yrði persónulegri. 2. Bekkir yrðu minni sem reynst hefur vel fyrir þá sem þola illa hávaða. 3. Þjónusta við fatlaða nemendur myndi batna til muna, allt verklag yrði skýrara. 4. Ef þjónustan er einkarekin þá er algengt að aðilin sem tekur að sér rekstur þjónustunar sérhæfi sig í rekstri þjónustunar, í þessu tilfelli rekstri grunnskóla. 5. Samskipti milli nemenda, foreldra og skólastjórnenda yrðu auðveldari nemendur, nemendur ættu auðveldara með að fá viðtal og ræða við skólastjórnendur. Ljóst er að málefni grunnskóla sæta oft ef ekki alltaf afgangi hjá Reykjavíkurborg, afhverju ekki að losa kerfið undan borginni? Er það ekki öllum fyrir bestu? Allar hugleiðingar eru vel þegnar og skulu berast á netfangið eiduraxelsson@gmail.com Auk þess skora ég á borgarstjóra og formann skóla- og frístundaráðs, Skúla Helgason að svara þessari grein! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður og það er greinilegt að það vantar talsvert uppá forgangsröðunina innan vinnustaðarins. Er það upplifun þeirra sem fylgjast með borgarmálum að forgangsröðun sé nokkurnveginn svona: 1. Borgarstjóri sjálfur. 2. Gæluverkefni borgarstjóra t.d bragginn frægi í Nauthólsvík. 3. Greiðar fyrir vini borgarstjóra. 4. Þjónusta við borgarbúa t.d grunnskólar. Eins og má sjá hér ofar þá er forgangsröðun langt frá því að vera rétt og hefur verið á þessa vegu öll þau átta ár sem núverandi borgarstjórnarmeirihluti (með örlitlum breytingum) hefur setið og hefur kerfið setið á hakanum, og mikil tækifæri felast í sjálfstætt starfandi grunnskólum. Þjónusta við notendur grunnskólakerfisins gæti batnað til muna ef borgin seldi grunnskóla sína í hendur einkaaðila því skólakerfið í því standi sem það er ekki gott ef tryggja skal úrvalsmenntun fyrir notendur þess. Ef grunnskólar borgarinnar yrðu seldir í hendur einkaaðila: 1. Þjónusta myndi batna til muna og yrði persónulegri. 2. Bekkir yrðu minni sem reynst hefur vel fyrir þá sem þola illa hávaða. 3. Þjónusta við fatlaða nemendur myndi batna til muna, allt verklag yrði skýrara. 4. Ef þjónustan er einkarekin þá er algengt að aðilin sem tekur að sér rekstur þjónustunar sérhæfi sig í rekstri þjónustunar, í þessu tilfelli rekstri grunnskóla. 5. Samskipti milli nemenda, foreldra og skólastjórnenda yrðu auðveldari nemendur, nemendur ættu auðveldara með að fá viðtal og ræða við skólastjórnendur. Ljóst er að málefni grunnskóla sæta oft ef ekki alltaf afgangi hjá Reykjavíkurborg, afhverju ekki að losa kerfið undan borginni? Er það ekki öllum fyrir bestu? Allar hugleiðingar eru vel þegnar og skulu berast á netfangið eiduraxelsson@gmail.com Auk þess skora ég á borgarstjóra og formann skóla- og frístundaráðs, Skúla Helgason að svara þessari grein!
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar