Island Aviation fær útgefið flugrekstrarleyfi Atli Ísleifsson skrifar 28. febrúar 2019 08:55 Afhending flugrekstrarleyfis hjá Samgöngustofu fyrr í mánuðinum. Reynir Þór Guðmundsson framkvæmdarstjóri Island Aviation og Þröstur Erlingsson skoðunarmaður flugrekstrardeildar. Mynd/Island Aviation Island Aviation hefur fengið útgefið flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu, en félagið mun hefja flugrekstur sinn í Reykjavík í útsýnisflugi. Félagið mun notað til flugsins fjögurra sæta flugvél af gerðinni Cirrus SR22. Í tilkynningu frá félaginu segir að Wow air hafi verið síðasti flugrekstraraðilinn til að fá útgefið flugrekstrarleyfi á Íslandi en það var árið 2013. Þá segir að Cirrus SR22 flugvélar séu kraftmiklar, hraðfleygar og með fallhlíf sem staðalbúnað. „Þetta er í fyrsta skiptið á Íslandi sem að flugvél í atvinnuflugi er búin slíkum búnaði. Búnaðurinn hefur sannað sig undanfarin ár og bjargað mannslífum. Island Aviation mun sérhæfa sig í lúxus útsýnisflugi þar sem áhersla verður lögð á upplifun, fagmennsku og þægindi.“ Hjá félaginu sinnir Reynir Þór Guðmundsson stöðu framkvæmdarstjóra, flugrekstrarstjóra, tæknistjóra og flugstjóra og Greta Björg Egilsdóttir stöðu þjónustu-og markaðsstjóra. Segir að Reynir Þór sé með mikla reynslu sem atvinnuflugmaður, flugvirki og framkvæmdarstjóri. Hafi hann meðal annars starfað hjá Landsflugi, Jöklaflugi, Viking Hellas, Ernir og Þyrlufélaginu.Cirrus SR22.Mynd/Island AviationFlugvélin er búin fallhlíf.Island Aviation Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Island Aviation hefur fengið útgefið flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu, en félagið mun hefja flugrekstur sinn í Reykjavík í útsýnisflugi. Félagið mun notað til flugsins fjögurra sæta flugvél af gerðinni Cirrus SR22. Í tilkynningu frá félaginu segir að Wow air hafi verið síðasti flugrekstraraðilinn til að fá útgefið flugrekstrarleyfi á Íslandi en það var árið 2013. Þá segir að Cirrus SR22 flugvélar séu kraftmiklar, hraðfleygar og með fallhlíf sem staðalbúnað. „Þetta er í fyrsta skiptið á Íslandi sem að flugvél í atvinnuflugi er búin slíkum búnaði. Búnaðurinn hefur sannað sig undanfarin ár og bjargað mannslífum. Island Aviation mun sérhæfa sig í lúxus útsýnisflugi þar sem áhersla verður lögð á upplifun, fagmennsku og þægindi.“ Hjá félaginu sinnir Reynir Þór Guðmundsson stöðu framkvæmdarstjóra, flugrekstrarstjóra, tæknistjóra og flugstjóra og Greta Björg Egilsdóttir stöðu þjónustu-og markaðsstjóra. Segir að Reynir Þór sé með mikla reynslu sem atvinnuflugmaður, flugvirki og framkvæmdarstjóri. Hafi hann meðal annars starfað hjá Landsflugi, Jöklaflugi, Viking Hellas, Ernir og Þyrlufélaginu.Cirrus SR22.Mynd/Island AviationFlugvélin er búin fallhlíf.Island Aviation
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Reykjavík Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira