Virkja krabbameinsáætlun í fyrsta sinn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. janúar 2019 21:00 Halla segir krabbameinsáætlunina tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík er samþykkt hér á landi. Fréttablaðið/Ernir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. Íslendingar hafa verið langt á eftir flestum Evrópuþjóðum og aldrei haft virka krabbameinsáætlun. En slík áætlun er heildræn stefna stjórnvalda til að skerpa sýn og stilla saman strengi allra þeirra sem standa í baráttu við krabbamein. Krabbameinsfélagið hefur þrýst á ráðherra að taka áætlunina upp úr skúffu en vinna við hana hófst fyrir sjö árum. Í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að virkja ætti áætlunina. „Með áætluninni eru stjórnvöld búin að setja niður hvaða markmiðum þau vilja ná til þess að fækka krabbameinstilvikum, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda,” segir hún.Danir endurskoða á fimm ára fresti Upphaflega átti áætlunin að gilda til ársins 2020 en ráðherra lengdi það til ársins 2030. Ef við berum okkar saman við Norðurlandaþjóðir þá má nefna að Danir endurskoða sína krabbameinsáætlun á fimm ára fresti. „Þessi lenging til 2030, auðvitað eru áhyggjur hjá okkur um að það muni tefja allt ferlið. En við treystum á að fólk virkilega bretti upp ermar og reyni að haga vinnunni þannig að við náum markmiðunum sem allra allra fyrst,“ segir hún um væntingar félagsins. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. Íslendingar hafa verið langt á eftir flestum Evrópuþjóðum og aldrei haft virka krabbameinsáætlun. En slík áætlun er heildræn stefna stjórnvalda til að skerpa sýn og stilla saman strengi allra þeirra sem standa í baráttu við krabbamein. Krabbameinsfélagið hefur þrýst á ráðherra að taka áætlunina upp úr skúffu en vinna við hana hófst fyrir sjö árum. Í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að virkja ætti áætlunina. „Með áætluninni eru stjórnvöld búin að setja niður hvaða markmiðum þau vilja ná til þess að fækka krabbameinstilvikum, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda,” segir hún.Danir endurskoða á fimm ára fresti Upphaflega átti áætlunin að gilda til ársins 2020 en ráðherra lengdi það til ársins 2030. Ef við berum okkar saman við Norðurlandaþjóðir þá má nefna að Danir endurskoða sína krabbameinsáætlun á fimm ára fresti. „Þessi lenging til 2030, auðvitað eru áhyggjur hjá okkur um að það muni tefja allt ferlið. En við treystum á að fólk virkilega bretti upp ermar og reyni að haga vinnunni þannig að við náum markmiðunum sem allra allra fyrst,“ segir hún um væntingar félagsins.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56