Fékk flugeld í andlitið nýbúin að kyssa unnusta sinn á áramótum í Reykjavík Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2019 08:27 Ruairí Stewart og Lisa Dee lýsa raunum sínum í Reykjavík. YouTube Írska konan Lisa Dee segirfrá því á YouTube-síðu sinni þegar hún fékk flugeld í andlitið nærri Hallgrímskirkju síðastliðin áramót í Reykjavík. Hún var stödd hér á landi ásamt unnusta sínum Ruairí Stewart en þau ákváðu að trúlofa sig á gamlárskvöldi í íslensku höfuðborginni. Þau voru stödd á Skólavörðustíg, um 100 metra frá Hallgrímskirkju, þegar þau ákváðu að óska hvort öðru gleðilegs árs með kossi. Lisa Dee segist hafa snúið höfðinu frá unnusta sínum þegar flugeldur hæfði hana í andlitið. „Þau sprengja flugelda alls staðar. Þér er sagt að þeir séu bara sprengdir við kirkjuna en þeir eru sprengdir alls staðar. Við kysstumst á miðnætti, það var mikill fögnuður og flugeldar út um allt,“ segir Ruairí Stewart í myndbandinu um unnustu sína. Áður en hann vissi af hafði Lisa Dee beygt sig og hélt hann að hún hefði misst síma. Annað kom á daginn, hún var særð á nefinu og sagðist hafa fengið flugeld í andlitið. „Ég fór að velta fyrir mér hvað hefði gerst, fékk hún flugeld í andlitið eða barði hana einhver,“ lýsir Ruairí þegar hann sá blóð á andliti hennar. Lisa Dee þakkar fyrir að hafa ekki fengið prikið í augað og að hafa sloppið við að nefbrotna. Hún deilir myndum af sér þar sem sjá má áverka á andliti hennar. Ferðamennska á Íslandi Flugeldar Hallgrímskirkja Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
Írska konan Lisa Dee segirfrá því á YouTube-síðu sinni þegar hún fékk flugeld í andlitið nærri Hallgrímskirkju síðastliðin áramót í Reykjavík. Hún var stödd hér á landi ásamt unnusta sínum Ruairí Stewart en þau ákváðu að trúlofa sig á gamlárskvöldi í íslensku höfuðborginni. Þau voru stödd á Skólavörðustíg, um 100 metra frá Hallgrímskirkju, þegar þau ákváðu að óska hvort öðru gleðilegs árs með kossi. Lisa Dee segist hafa snúið höfðinu frá unnusta sínum þegar flugeldur hæfði hana í andlitið. „Þau sprengja flugelda alls staðar. Þér er sagt að þeir séu bara sprengdir við kirkjuna en þeir eru sprengdir alls staðar. Við kysstumst á miðnætti, það var mikill fögnuður og flugeldar út um allt,“ segir Ruairí Stewart í myndbandinu um unnustu sína. Áður en hann vissi af hafði Lisa Dee beygt sig og hélt hann að hún hefði misst síma. Annað kom á daginn, hún var særð á nefinu og sagðist hafa fengið flugeld í andlitið. „Ég fór að velta fyrir mér hvað hefði gerst, fékk hún flugeld í andlitið eða barði hana einhver,“ lýsir Ruairí þegar hann sá blóð á andliti hennar. Lisa Dee þakkar fyrir að hafa ekki fengið prikið í augað og að hafa sloppið við að nefbrotna. Hún deilir myndum af sér þar sem sjá má áverka á andliti hennar.
Ferðamennska á Íslandi Flugeldar Hallgrímskirkja Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira