Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2019 14:59 Frá fundi Khalizad, erindreka Bandaríkjanna í Afganistan (3.f.v.), með Ashraf Ghani, forseta landsins (f.m.), í dag. Þar kynnti Khalizad árangur af viðræðum við talibana sem neita að ræða beint við afgönsk stjórnvöld. Vísir/EPA Samningamenn Bandaríkjastjórnar og talibana hafa náð saman um drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. Sérfræðingar telja þó að mörg ár geti liðið þar til raunverulegur friðarsamningur verður að veruleika. Zalmay Khalizad, sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar í Afganistan, segir að árangurinn hafi náðst í sex daga viðræðum við fulltrúa talibana í Katar í síðustu viku, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vinna þurfi frekar í drögunum áður en þau verða að fullburða friðarsamningi. Í viðtali við New York Times segir Khalizad að talibanar hafi samþykkt að skuldbinda sig til þess að koma í veg fyrir að Afganistan verði að miðstöð fyrir hryðjuverkasamtök. Fulltrúar talibana hafa fram að þessu neitað að ræða við afgönsk stjórnvöld og segjast ekki ætla að gera það nema fyrir liggi dagsetning á brotthvarfi bandarísks herliðs. Talibanar stýrðu Afganistan með harðri hendi frá 1996 til 2001 og eru stærsti hópur uppreisnarmanna í landinu. Bandaríkjaher hrakti þá af valdastóli með innrás sinni í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september árið 2001. Um fjórtán þúsund bandarískir hermenn eru í Afganistan auk þúsunda hermanna annarra NATO-ríkja sem þjálfa og aðstoða afganska öryggissveitir gegn hryðjuverkum. Afganistan Bandaríkin NATO Tengdar fréttir Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. 21. desember 2018 07:51 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Samningamenn Bandaríkjastjórnar og talibana hafa náð saman um drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. Sérfræðingar telja þó að mörg ár geti liðið þar til raunverulegur friðarsamningur verður að veruleika. Zalmay Khalizad, sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar í Afganistan, segir að árangurinn hafi náðst í sex daga viðræðum við fulltrúa talibana í Katar í síðustu viku, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vinna þurfi frekar í drögunum áður en þau verða að fullburða friðarsamningi. Í viðtali við New York Times segir Khalizad að talibanar hafi samþykkt að skuldbinda sig til þess að koma í veg fyrir að Afganistan verði að miðstöð fyrir hryðjuverkasamtök. Fulltrúar talibana hafa fram að þessu neitað að ræða við afgönsk stjórnvöld og segjast ekki ætla að gera það nema fyrir liggi dagsetning á brotthvarfi bandarísks herliðs. Talibanar stýrðu Afganistan með harðri hendi frá 1996 til 2001 og eru stærsti hópur uppreisnarmanna í landinu. Bandaríkjaher hrakti þá af valdastóli með innrás sinni í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september árið 2001. Um fjórtán þúsund bandarískir hermenn eru í Afganistan auk þúsunda hermanna annarra NATO-ríkja sem þjálfa og aðstoða afganska öryggissveitir gegn hryðjuverkum.
Afganistan Bandaríkin NATO Tengdar fréttir Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. 21. desember 2018 07:51 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. 21. desember 2018 07:51
Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50