Eyjamenn minntust Kolbeins Arons á fallegan hátt í kvöld Birgir Olgeirsson skrifar 10. janúar 2019 21:05 Halldór B. Halldórsson tók myndir af þessari fallegu athöfn í Vestmannaeyjum í kvöld. Halldór B. Handboltamannsins Kolbeins Arons Arnarsonar var minnst á fallegan hátt í Vestmannaeyjum í dag. Kolbeinn Aron var markmaður handboltaliðs ÍBV en leikmenn liðsins og vinir hans fóru upp í Heimaklett, hæsta fjall Vestmannaeyja, þar sem þeir röðuðu kertum um klettinn og skutu upp flugeldum til minningar um félaga sinn. Í hlíðum Heimakletts má einnig sjá tölustafinn 1 sem var liðsnúmer Kolbeins. Kolbeinn var aðeins 29 ára gamall þegar hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á aðfangadag jóla. Hann var einn af lykilmönnum í uppbyggingu og velgengni handboltans í Vestmannaeyjum undanfarin ár. Halldór B.Eyjamaðurinn Halldór B. Halldórsson tók meðfylgjandi myndir af minningarathöfninni í Heimakletti í dag en hann segir mikla sorg í bænum vegna fráfalls Kolbeins sem hafi verið yndislegur maður og bæjarprýði. Halldór segir nokkra vaska einstaklinga hafa farið upp í Heimaklett síðdegis í dag en það tekur um klukkutíma að ganga þá leið sem þeir fóru til að raða kertunum sem munu væntanlega loga í alla nótt.Halldór B.Eftir að hafa æft og leikið með yngri flokkum ÍBV lék Kolbeinn Aron 17 ára gamall sinn fyrsta leik með meistaraflokki árið 2006. Alls spilaði hann 279 leiki fyrir félagið, sem gerir hann að fjórða leikjahæsta leikmanni þess frá upphafi. Kolbeinn Aron átti stóran þátt í því er liðið varð eftirminnilega Íslandsmeistari í fyrsta skipti árið 2014 og bikarmeistari ári síðar. Andlát Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Minningarbók um Kolbein Aron í íþróttahúsinu í Eyjum Eyjamenn og aðrir urðu fyrir miklum missi um jólin þegar handboltamaðurinn Kolbeinn Aron Arnarson varð bráðkvaddur í blóma lífsins. 4. janúar 2019 15:45 Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. 26. desember 2018 11:37 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Handboltamannsins Kolbeins Arons Arnarsonar var minnst á fallegan hátt í Vestmannaeyjum í dag. Kolbeinn Aron var markmaður handboltaliðs ÍBV en leikmenn liðsins og vinir hans fóru upp í Heimaklett, hæsta fjall Vestmannaeyja, þar sem þeir röðuðu kertum um klettinn og skutu upp flugeldum til minningar um félaga sinn. Í hlíðum Heimakletts má einnig sjá tölustafinn 1 sem var liðsnúmer Kolbeins. Kolbeinn var aðeins 29 ára gamall þegar hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á aðfangadag jóla. Hann var einn af lykilmönnum í uppbyggingu og velgengni handboltans í Vestmannaeyjum undanfarin ár. Halldór B.Eyjamaðurinn Halldór B. Halldórsson tók meðfylgjandi myndir af minningarathöfninni í Heimakletti í dag en hann segir mikla sorg í bænum vegna fráfalls Kolbeins sem hafi verið yndislegur maður og bæjarprýði. Halldór segir nokkra vaska einstaklinga hafa farið upp í Heimaklett síðdegis í dag en það tekur um klukkutíma að ganga þá leið sem þeir fóru til að raða kertunum sem munu væntanlega loga í alla nótt.Halldór B.Eftir að hafa æft og leikið með yngri flokkum ÍBV lék Kolbeinn Aron 17 ára gamall sinn fyrsta leik með meistaraflokki árið 2006. Alls spilaði hann 279 leiki fyrir félagið, sem gerir hann að fjórða leikjahæsta leikmanni þess frá upphafi. Kolbeinn Aron átti stóran þátt í því er liðið varð eftirminnilega Íslandsmeistari í fyrsta skipti árið 2014 og bikarmeistari ári síðar.
Andlát Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Minningarbók um Kolbein Aron í íþróttahúsinu í Eyjum Eyjamenn og aðrir urðu fyrir miklum missi um jólin þegar handboltamaðurinn Kolbeinn Aron Arnarson varð bráðkvaddur í blóma lífsins. 4. janúar 2019 15:45 Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. 26. desember 2018 11:37 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Minningarbók um Kolbein Aron í íþróttahúsinu í Eyjum Eyjamenn og aðrir urðu fyrir miklum missi um jólin þegar handboltamaðurinn Kolbeinn Aron Arnarson varð bráðkvaddur í blóma lífsins. 4. janúar 2019 15:45
Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. 26. desember 2018 11:37