Skerðing vegna búsetu leiðrétt Sveinn Arnarsson skrifar 10. desember 2018 06:00 ÖBÍ berst gegn skerðingum af ýmsu tagi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK „Í þessu minnisblaði tekur velferðarráðuneytið algjörlega undir með umboðsmanni Alþingis og telur að Tryggingastofnun hafi ekki reiknað þessar skerðingar samkvæmt lögum. Ráðuneytið ætlar að beina þeim tilmælum til Tryggingastofnunar að endurreikna þetta allt saman,“ segir Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis. Nefndin ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd tók málið upp í september og óskaði eftir viðbrögðum velferðarráðuneytisins. Málið var í framhaldinu sent til velferðarnefndar. Í áliti umboðsmanns Alþingis frá í sumar kemur fram að Tryggingastofnun hafi reiknað búsetuhlutfall með röngum hætti. Í fyrra fengu um þrjú þúsund manns skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Í minnisblaði ráðuneytisins segir að stjórnvöld muni taka mið af þeim sjónarmiðum umboðsmanns. Halldóra segir að til standi að endurgreiða þeim sem hlotið hafi skerðingar sem ekki standist lög. „Við erum búin að fá vilyrði frá ráðuneytinu um að það verði gengið eins fljótt og mögulegt er í þetta mál. Þar af leiðandi teljum við ekki ástæðu til að funda frekar um þetta sérstaklega en við munum fylgjast vel með að þetta verði framkvæmt. Ef ekkert hefur gerst í þessu á nýju ári munum við kalla ráðuneytið til okkar.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
„Í þessu minnisblaði tekur velferðarráðuneytið algjörlega undir með umboðsmanni Alþingis og telur að Tryggingastofnun hafi ekki reiknað þessar skerðingar samkvæmt lögum. Ráðuneytið ætlar að beina þeim tilmælum til Tryggingastofnunar að endurreikna þetta allt saman,“ segir Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis. Nefndin ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd tók málið upp í september og óskaði eftir viðbrögðum velferðarráðuneytisins. Málið var í framhaldinu sent til velferðarnefndar. Í áliti umboðsmanns Alþingis frá í sumar kemur fram að Tryggingastofnun hafi reiknað búsetuhlutfall með röngum hætti. Í fyrra fengu um þrjú þúsund manns skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Í minnisblaði ráðuneytisins segir að stjórnvöld muni taka mið af þeim sjónarmiðum umboðsmanns. Halldóra segir að til standi að endurgreiða þeim sem hlotið hafi skerðingar sem ekki standist lög. „Við erum búin að fá vilyrði frá ráðuneytinu um að það verði gengið eins fljótt og mögulegt er í þetta mál. Þar af leiðandi teljum við ekki ástæðu til að funda frekar um þetta sérstaklega en við munum fylgjast vel með að þetta verði framkvæmt. Ef ekkert hefur gerst í þessu á nýju ári munum við kalla ráðuneytið til okkar.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent