„Mögulega grimmilegasti og skelfilegasti glæpur sem ég hef fengist við“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. nóvember 2018 10:44 Christopher Watts játaði að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. Kom hann dætrunum fyrir í olíutanki og gróf eiginkonu sína í grunnri gröf. Hún var ólétt af þriðja barni þeirra. vísir/getty Hinn 33 ára gamli Chris Watts frá Colorado í Bandaríkjunum hlaut í gær fimm lífstíðarfangelsisdóma fyrir að myrða eiginkonu sína Shanann og dætur þeira Bellu og Celeste í ágúst síðastliðnum. Shanann var 34 ára gömul og var komin fimmtán vikur á leið með þriðja barn þeirra hjóna. Bella var fjögurra ára gömul og Celeste þriggja ára. Samkvæmt dómnum mun Watts ekki eiga möguleika því að losna fyrr á skilorði en dómarinn var ómyrkur í máli þegar hann kvað upp dóm sinn. „Þetta er mögulega grimmilegast og skelfilegasti glæpur sem ég hef fengist við af öllum þeim þúsundum mála sem hafa komið inn á mitt borð,“ sagði Marcelo A. Kopcow, dómari í málinu. Auk fimm lífstíðardóma fékk Watts 48 ára fangelsisdóm fyrir að rjúfa meðgöngu Shanann með ólögmætum hætti og 36 ára dóm fyrir að losa sig við líkin. Lík stúlknanna fundust í olíutanki, skammt frá líki móðurinnar, sem hafði verið komið fyrir í grunnri gröf. Watts játaði að hafa orðið konu sinni og dætrum að bana fyrr í þessum í mánuði en í staðinn fór saksóknari í málinu ekki fram á dauðarefsingu yfir honum. Watts ræddi við fjölmiðla daginn eftir að hann tilkynnti um hvarf eiginkonu sinnar og dætra. Bað hann þær um að koma aftur heim en tveimur dögum síðar var Watts sjálfur handtekinn grunaður um að hafa myrt þær. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Tengdar fréttir Játar að hafa banað óléttri eiginkonu og tveimur dætrum Bandarískur karlmaður frá Colorado hefur játað að hafa banað óléttri eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra. 7. nóvember 2018 13:38 Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00 Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Chris Watts frá Colorado í Bandaríkjunum hlaut í gær fimm lífstíðarfangelsisdóma fyrir að myrða eiginkonu sína Shanann og dætur þeira Bellu og Celeste í ágúst síðastliðnum. Shanann var 34 ára gömul og var komin fimmtán vikur á leið með þriðja barn þeirra hjóna. Bella var fjögurra ára gömul og Celeste þriggja ára. Samkvæmt dómnum mun Watts ekki eiga möguleika því að losna fyrr á skilorði en dómarinn var ómyrkur í máli þegar hann kvað upp dóm sinn. „Þetta er mögulega grimmilegast og skelfilegasti glæpur sem ég hef fengist við af öllum þeim þúsundum mála sem hafa komið inn á mitt borð,“ sagði Marcelo A. Kopcow, dómari í málinu. Auk fimm lífstíðardóma fékk Watts 48 ára fangelsisdóm fyrir að rjúfa meðgöngu Shanann með ólögmætum hætti og 36 ára dóm fyrir að losa sig við líkin. Lík stúlknanna fundust í olíutanki, skammt frá líki móðurinnar, sem hafði verið komið fyrir í grunnri gröf. Watts játaði að hafa orðið konu sinni og dætrum að bana fyrr í þessum í mánuði en í staðinn fór saksóknari í málinu ekki fram á dauðarefsingu yfir honum. Watts ræddi við fjölmiðla daginn eftir að hann tilkynnti um hvarf eiginkonu sinnar og dætra. Bað hann þær um að koma aftur heim en tveimur dögum síðar var Watts sjálfur handtekinn grunaður um að hafa myrt þær. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Tengdar fréttir Játar að hafa banað óléttri eiginkonu og tveimur dætrum Bandarískur karlmaður frá Colorado hefur játað að hafa banað óléttri eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra. 7. nóvember 2018 13:38 Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00 Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Játar að hafa banað óléttri eiginkonu og tveimur dætrum Bandarískur karlmaður frá Colorado hefur játað að hafa banað óléttri eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra. 7. nóvember 2018 13:38
Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00
Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32