Skapari Svamps Sveinssonar látinn Sylvía Hall skrifar 27. nóvember 2018 18:38 Svampur Sveinsson er ein vinsælasta teiknimyndapersóna heims. Getty/Dimitrios Kambouris Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. Hann var frægastur fyrir að hafa skapað hinn feyki vinsæla teiknimyndasvamp SpongeBob SquarePants, eða Svamp Sveinsson eins og hann heitir á íslensku. Svampur Sveinsson kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1999 þegar samnefndir þættir hófu göngu sína á sjónvarpsstöðinni Nickelodeon. Hillenburg nýtti bakgrunn sinn í sjávarlíffræði til þess að vinna þættina sem gerast neðansjávar og segja frá svampinum Svampi sem býr í ananas og umgengst allskyns sjávarverur. Ásamt því að hafa hafa átt hugmyndina að persónu Svamps sá hann einnig um leikstjórn og skrif þáttanna. Þættirnir eru þeir vinsælustu í sögu stöðvarinnar. Vinsældir hugarfósturs Hillenburg eru gífurlega miklar og hafa þættirnir verið sýndir víðs vegar um heiminn. Hillenburg sagði frá því í viðtali við tímaritið Variety í mars 2017 að hann hafi greinst með sjúkdóminn en hygðist halda áfram að vinna við Svamp Sveinsson svo lengi sem hann gæti. Andlát Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. Hann var frægastur fyrir að hafa skapað hinn feyki vinsæla teiknimyndasvamp SpongeBob SquarePants, eða Svamp Sveinsson eins og hann heitir á íslensku. Svampur Sveinsson kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1999 þegar samnefndir þættir hófu göngu sína á sjónvarpsstöðinni Nickelodeon. Hillenburg nýtti bakgrunn sinn í sjávarlíffræði til þess að vinna þættina sem gerast neðansjávar og segja frá svampinum Svampi sem býr í ananas og umgengst allskyns sjávarverur. Ásamt því að hafa hafa átt hugmyndina að persónu Svamps sá hann einnig um leikstjórn og skrif þáttanna. Þættirnir eru þeir vinsælustu í sögu stöðvarinnar. Vinsældir hugarfósturs Hillenburg eru gífurlega miklar og hafa þættirnir verið sýndir víðs vegar um heiminn. Hillenburg sagði frá því í viðtali við tímaritið Variety í mars 2017 að hann hafi greinst með sjúkdóminn en hygðist halda áfram að vinna við Svamp Sveinsson svo lengi sem hann gæti.
Andlát Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira