Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2018 18:11 Gervihnattamynd af Camp-eldnum í norðurhluta Kaliforníu. Bærinn Paradise er fyrir miðri mynd, þar sem reykurinn er hvað dekkstur. NASA Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu-ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar á árinu. Yfir 6000 eldar hafa brunnið í ríkinu á árinu og hafa 55 þeirra verið alvarlegir, það er valdið dauðsföllum eða eyðileggingu bygginga. Eyðileggingin er mikil í norðurhluta Kalíforníu vegna Camp-eldsins sem hefur lagt bæinn Paradise, nærri Sacramento, í rúst. Fjölmargir hafa deilt myndum eða myndböndum frá Paradise á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar slíkar færslur hér að neðan. Blaðamennirnir Ryan Sabalow hjá Sacramento Bee og Andre Byik hjá Chico ER birtu fjölda mynda á Twitter síðum sínum frá Paradise.I just drove up the Skyway from Chico to Pearson Road in downtown Paradise over to the hospital and and now parked in a damaged neighborhood off Sierra Del Sol and Pentz roads on the way down to Oroville. #CampFire First of several tweets. pic.twitter.com/OzcN5NqKlG — Ryan Sabalow (@RyanSabalow) November 9, 2018This is just a small slice of the devastation in Paradise from the Camp Fire. pic.twitter.com/QwExvGYHCx — Andre Byik (@andrebyik) November 9, 2018 Nick Valencia hjá CNN birti myndband sem sýndi ástandið á veginum út úr bænum en fjöldi fólks neyddist til þess að skilja bíla sína eftir á veginum. Laura Anthony hjá ABC7 var í Paradise í gærnótt og náði mögnuðu myndbandi af eldstróki sem fór um götur bæjarins.These abandoned and burned out cars shows you what a panic it must have been for residents trying to escape the Camp Fire. Unreal scenes in Paradise, CA, this morning. #CampFirepic.twitter.com/AhBuWzS0Tx — Nick Valencia (@CNNValencia) November 9, 2018#DEVELOPING From a safe distance...just shot this video of a #FireDevil at the #Campfire near #Paradise. #abc7now@LiveDoppler7pic.twitter.com/jS5WBsvcnV — Laura Anthony (@LauraAnthony7) November 9, 2018 Fréttamaður CBS, David Begnaud var sendur á svæðið og má sjá umfjöllun CBS um eldinn í Paradise hér.NASA birti á vef sínum gervihnattamyndir af eldinum sem sýnir umfang eldanna og mikla útbreiðslu reyks. Hægt er að fylgjast með framvindu skógareldanna á vef San Francisco Chronicle. Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Fleiri fréttir Rétti Trump miða um að tilkynna samkomulag um Gasa Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu-ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar á árinu. Yfir 6000 eldar hafa brunnið í ríkinu á árinu og hafa 55 þeirra verið alvarlegir, það er valdið dauðsföllum eða eyðileggingu bygginga. Eyðileggingin er mikil í norðurhluta Kalíforníu vegna Camp-eldsins sem hefur lagt bæinn Paradise, nærri Sacramento, í rúst. Fjölmargir hafa deilt myndum eða myndböndum frá Paradise á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar slíkar færslur hér að neðan. Blaðamennirnir Ryan Sabalow hjá Sacramento Bee og Andre Byik hjá Chico ER birtu fjölda mynda á Twitter síðum sínum frá Paradise.I just drove up the Skyway from Chico to Pearson Road in downtown Paradise over to the hospital and and now parked in a damaged neighborhood off Sierra Del Sol and Pentz roads on the way down to Oroville. #CampFire First of several tweets. pic.twitter.com/OzcN5NqKlG — Ryan Sabalow (@RyanSabalow) November 9, 2018This is just a small slice of the devastation in Paradise from the Camp Fire. pic.twitter.com/QwExvGYHCx — Andre Byik (@andrebyik) November 9, 2018 Nick Valencia hjá CNN birti myndband sem sýndi ástandið á veginum út úr bænum en fjöldi fólks neyddist til þess að skilja bíla sína eftir á veginum. Laura Anthony hjá ABC7 var í Paradise í gærnótt og náði mögnuðu myndbandi af eldstróki sem fór um götur bæjarins.These abandoned and burned out cars shows you what a panic it must have been for residents trying to escape the Camp Fire. Unreal scenes in Paradise, CA, this morning. #CampFirepic.twitter.com/AhBuWzS0Tx — Nick Valencia (@CNNValencia) November 9, 2018#DEVELOPING From a safe distance...just shot this video of a #FireDevil at the #Campfire near #Paradise. #abc7now@LiveDoppler7pic.twitter.com/jS5WBsvcnV — Laura Anthony (@LauraAnthony7) November 9, 2018 Fréttamaður CBS, David Begnaud var sendur á svæðið og má sjá umfjöllun CBS um eldinn í Paradise hér.NASA birti á vef sínum gervihnattamyndir af eldinum sem sýnir umfang eldanna og mikla útbreiðslu reyks. Hægt er að fylgjast með framvindu skógareldanna á vef San Francisco Chronicle.
Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Fleiri fréttir Rétti Trump miða um að tilkynna samkomulag um Gasa Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira
Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31
Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04