Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 07:50 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Getty/Yuri Gripas Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt því fram í gær að fólk hefði klæðst dulargervum til að kjósa ólöglega í nýafstöðnum þingkosningum í Flórída. Enginn fótur er fyrir þessum fullyrðingum forsetans. Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. Endurtalningar hafa farið fram í mörgum ríkjum Bandaríkjanna til að skera úr um úrslit kosninganna 6. nóvember síðastliðinn. Repúblikanar á borð við Trump sjálfan og fyrrverandi forsetaframbjóðandann Marco Rubio hafa þó ítrekað sakað Demókrata um kosningasvindl vegna endurtalninganna. Trump ræddi eftirköst kosninganna í viðtali við hægrisinnaða vefritið Daily Caller. Þar sagði hann að Repúblikanar ynnu ekki kosningarnar vegna „mögulegra ólöglegra atkvæða“. „Þegar fólk sem hefur algjörlega engan rétt til að kjósa fer í röð og það fer í hringi. Stundum fer það út í bíl, setur á sig annan hatt, fer í annan bol, kemur inn og kýs aftur. Enginn tekur neitt. Þetta sem er í gangi er algjör hneisa.“ Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, sem lýsti yfir sigri gegn Demókratanum Bill Nelson í baráttunni um öldungadeildarsæti ríkisins, hefur sagt að andstæðingar sínir hafi rænt kosningunum með því að krefjast endurtalningar á atkvæðum. Ekki hefur þó verið formlega skorið úr um úrslit kosninganna þar sem munurinn var svo naumur að endurtalningar hófust. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Kyrsten Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. 13. nóvember 2018 08:17 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Fleiri fréttir Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt því fram í gær að fólk hefði klæðst dulargervum til að kjósa ólöglega í nýafstöðnum þingkosningum í Flórída. Enginn fótur er fyrir þessum fullyrðingum forsetans. Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. Endurtalningar hafa farið fram í mörgum ríkjum Bandaríkjanna til að skera úr um úrslit kosninganna 6. nóvember síðastliðinn. Repúblikanar á borð við Trump sjálfan og fyrrverandi forsetaframbjóðandann Marco Rubio hafa þó ítrekað sakað Demókrata um kosningasvindl vegna endurtalninganna. Trump ræddi eftirköst kosninganna í viðtali við hægrisinnaða vefritið Daily Caller. Þar sagði hann að Repúblikanar ynnu ekki kosningarnar vegna „mögulegra ólöglegra atkvæða“. „Þegar fólk sem hefur algjörlega engan rétt til að kjósa fer í röð og það fer í hringi. Stundum fer það út í bíl, setur á sig annan hatt, fer í annan bol, kemur inn og kýs aftur. Enginn tekur neitt. Þetta sem er í gangi er algjör hneisa.“ Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, sem lýsti yfir sigri gegn Demókratanum Bill Nelson í baráttunni um öldungadeildarsæti ríkisins, hefur sagt að andstæðingar sínir hafi rænt kosningunum með því að krefjast endurtalningar á atkvæðum. Ekki hefur þó verið formlega skorið úr um úrslit kosninganna þar sem munurinn var svo naumur að endurtalningar hófust.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Kyrsten Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. 13. nóvember 2018 08:17 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Fleiri fréttir Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Sjá meira
Bræði og óreiða í Hvíta húsinu Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans. 14. nóvember 2018 12:00
Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04
Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Kyrsten Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. 13. nóvember 2018 08:17