Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. október 2018 19:29 Davidson og Grande meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Bandaríski grínistinn Pete Davidson braut í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína. Davidson ræddi sambandsslitin við grínistann Judd Apatow og sló á létta strengi um málið. „Eins og þið sjáið þá langar mig ekkert að vera hérna. Það er mikið í gangi. Er einhver með laust herbergi? Vantar einhvern herbergisfélaga?“ Meðan á sambandi Davidson og Grande stóð bjuggu þau saman í íbúð söngkonunnar í New York, en hún er metin á 16 milljónir Bandaríkjadala, eða tæplega 1,9 milljarða íslenskra króna. Samkvæmt heimildum afþreyingarmiðilsins E! dvelur Davidson nú hjá fjölskyldu sinni og kveðst „hafa það fínt.“ Þá talaði Davidson um húðflúr sem hann er með en þau tengjast mörg hver sambandi hans við Grande. Hann segist nú vera að vinna í að láta hylja þau eða breyta. View this post on InstagramSwingin left with Judd and friends. Sweet Pete Davidson #petedavidson #juddapatow #swingleft #takebackthehouse A post shared by Largo (@largolosangeles) on Oct 20, 2018 at 9:23pm PDT Lífið Tónlist Tengdar fréttir „Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Bandaríski grínistinn Pete Davidson braut í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína. Davidson ræddi sambandsslitin við grínistann Judd Apatow og sló á létta strengi um málið. „Eins og þið sjáið þá langar mig ekkert að vera hérna. Það er mikið í gangi. Er einhver með laust herbergi? Vantar einhvern herbergisfélaga?“ Meðan á sambandi Davidson og Grande stóð bjuggu þau saman í íbúð söngkonunnar í New York, en hún er metin á 16 milljónir Bandaríkjadala, eða tæplega 1,9 milljarða íslenskra króna. Samkvæmt heimildum afþreyingarmiðilsins E! dvelur Davidson nú hjá fjölskyldu sinni og kveðst „hafa það fínt.“ Þá talaði Davidson um húðflúr sem hann er með en þau tengjast mörg hver sambandi hans við Grande. Hann segist nú vera að vinna í að láta hylja þau eða breyta. View this post on InstagramSwingin left with Judd and friends. Sweet Pete Davidson #petedavidson #juddapatow #swingleft #takebackthehouse A post shared by Largo (@largolosangeles) on Oct 20, 2018 at 9:23pm PDT
Lífið Tónlist Tengdar fréttir „Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
„Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35
Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36