Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. október 2018 19:29 Davidson og Grande meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Bandaríski grínistinn Pete Davidson braut í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína. Davidson ræddi sambandsslitin við grínistann Judd Apatow og sló á létta strengi um málið. „Eins og þið sjáið þá langar mig ekkert að vera hérna. Það er mikið í gangi. Er einhver með laust herbergi? Vantar einhvern herbergisfélaga?“ Meðan á sambandi Davidson og Grande stóð bjuggu þau saman í íbúð söngkonunnar í New York, en hún er metin á 16 milljónir Bandaríkjadala, eða tæplega 1,9 milljarða íslenskra króna. Samkvæmt heimildum afþreyingarmiðilsins E! dvelur Davidson nú hjá fjölskyldu sinni og kveðst „hafa það fínt.“ Þá talaði Davidson um húðflúr sem hann er með en þau tengjast mörg hver sambandi hans við Grande. Hann segist nú vera að vinna í að láta hylja þau eða breyta. View this post on InstagramSwingin left with Judd and friends. Sweet Pete Davidson #petedavidson #juddapatow #swingleft #takebackthehouse A post shared by Largo (@largolosangeles) on Oct 20, 2018 at 9:23pm PDT Lífið Tónlist Tengdar fréttir „Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Bandaríski grínistinn Pete Davidson braut í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína. Davidson ræddi sambandsslitin við grínistann Judd Apatow og sló á létta strengi um málið. „Eins og þið sjáið þá langar mig ekkert að vera hérna. Það er mikið í gangi. Er einhver með laust herbergi? Vantar einhvern herbergisfélaga?“ Meðan á sambandi Davidson og Grande stóð bjuggu þau saman í íbúð söngkonunnar í New York, en hún er metin á 16 milljónir Bandaríkjadala, eða tæplega 1,9 milljarða íslenskra króna. Samkvæmt heimildum afþreyingarmiðilsins E! dvelur Davidson nú hjá fjölskyldu sinni og kveðst „hafa það fínt.“ Þá talaði Davidson um húðflúr sem hann er með en þau tengjast mörg hver sambandi hans við Grande. Hann segist nú vera að vinna í að láta hylja þau eða breyta. View this post on InstagramSwingin left with Judd and friends. Sweet Pete Davidson #petedavidson #juddapatow #swingleft #takebackthehouse A post shared by Largo (@largolosangeles) on Oct 20, 2018 at 9:23pm PDT
Lífið Tónlist Tengdar fréttir „Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
„Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. 17. október 2018 14:35
Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist