Umfangsmikil viðbrögð við skotárás í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2018 16:15 Lögreglan naut aðstoðar starfsmanna alríkislögreglu Bandaríkjanna. EPA/SCOTT SERIO Uppfært 16:15 Árásarmaður er í haldi lögreglu eftir að hafa hafið skothríð úr skammbyssu innan veggja fyrirtækisins Rite Aid, sem rekur vöruhús í Aberdeen í Maryland í Bandaríkjunum. Einhverjir liggja í valnum en fjöldinn hefur ekki verið staðfestur af lögreglunni. Á blaðamannafundi sagði fógetinn í Harfordsýslu að lögregluþjónar hefðu mætt á vettvang innan við fimm mínútur eftir að útkallið barst. CNN hefur heimildir fyrir því að minnst þrír séu látnir og tveir særðir. AP segir það sama og þá hefur MSNBC heimildir fyrir því að árásarmaðurinn hafi verið kona. Fótgetinn sagði árásarmanninn vera á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi. Hins vegar sagði hann að lögregluþjónar hefðu ekki hleypt af skotum á vettvangi. Því var ekki skýrt hvort að árásarmaðurinn beindi vopni sínu að sjálfum sér og neitaði fógetinn að fara nánar út í það þegar hann var spurður. Hann tók fram að upplýsingar væru enn takmarkaðar. Lögreglan naut aðstoðar starfsmanna Alríkislögreglu Bandaríkjanna á vettvangi eftir að kallað var eftir aðstoð. Þetta er minnst þriðja skotárásin í Bandaríkjunum á einum sólarhring. Fjórir voru skotnir í dómshúsi í Pennsylvaníu í gær af árásarmanni sem var felldur af lögregluþjóni. Þá voru fimm skotnir í fyrirtæki í Wisconsin. Í báðum árásunum dóu bara árásarmennirnir. At this time we can confirm multiple wounded and multiple fatalities— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018 Based on what we know, thus was a lone suspect. The suspect is in custody and in critical condition at the hospital— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018 We do not believe there is any further threat to the community— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Uppfært 16:15 Árásarmaður er í haldi lögreglu eftir að hafa hafið skothríð úr skammbyssu innan veggja fyrirtækisins Rite Aid, sem rekur vöruhús í Aberdeen í Maryland í Bandaríkjunum. Einhverjir liggja í valnum en fjöldinn hefur ekki verið staðfestur af lögreglunni. Á blaðamannafundi sagði fógetinn í Harfordsýslu að lögregluþjónar hefðu mætt á vettvang innan við fimm mínútur eftir að útkallið barst. CNN hefur heimildir fyrir því að minnst þrír séu látnir og tveir særðir. AP segir það sama og þá hefur MSNBC heimildir fyrir því að árásarmaðurinn hafi verið kona. Fótgetinn sagði árásarmanninn vera á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi. Hins vegar sagði hann að lögregluþjónar hefðu ekki hleypt af skotum á vettvangi. Því var ekki skýrt hvort að árásarmaðurinn beindi vopni sínu að sjálfum sér og neitaði fógetinn að fara nánar út í það þegar hann var spurður. Hann tók fram að upplýsingar væru enn takmarkaðar. Lögreglan naut aðstoðar starfsmanna Alríkislögreglu Bandaríkjanna á vettvangi eftir að kallað var eftir aðstoð. Þetta er minnst þriðja skotárásin í Bandaríkjunum á einum sólarhring. Fjórir voru skotnir í dómshúsi í Pennsylvaníu í gær af árásarmanni sem var felldur af lögregluþjóni. Þá voru fimm skotnir í fyrirtæki í Wisconsin. Í báðum árásunum dóu bara árásarmennirnir. At this time we can confirm multiple wounded and multiple fatalities— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018 Based on what we know, thus was a lone suspect. The suspect is in custody and in critical condition at the hospital— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018 We do not believe there is any further threat to the community— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent