Zúistar krefja ríkið um dráttarvexti á tugum milljóna Birgir Olgeirsson skrifar 24. september 2018 11:15 Zúistar byggja á trúarbögðum Súmera til forna. Ágúst Arnar Ágústsson er forstöðumaður félagsins. Vísir Trúfélag Zúista hefur krafið ríkissjóð Íslands um dráttarvexti á 53 milljónum króna sem ríkið hélt eftir af sóknargjöldum frá því í janúar 2016 til september 2017. Félagið stefndi ríkissjóði fyrr í ár og krafði þá ríkið og skaðabætur og dráttarvexti. Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði báðum kröfum frá dómi. Þeim úrskurði var áfrýjað til Landsréttar sem vísaði skaðabótakröfunni frá en úrskurðaði að krafan um dráttarvexti skyldi aftur fara fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Fyrirtaka í málinu átti að fara fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en lögmaður Zúista komst ekki. Ástæðan fyrir því að íslenska ríkið hélt eftir sóknargjöldunum var sú að deilur voru um hver væri í forsvari fyrir þetta félag. Zúista-félagið var við það að lognast út af árið 2014 en árið 2015 tók hópur yfir félagið og fékk fjölda nýrra meðlima til liðs við sig gegn loforðum um að endurgreiða þeim sóknargjöldin sem ríkið greiðir út árlega. Um það bil þrjú þúsund manns skráðu sig í félagið en í janúar 2017 var forstöðumaður hópsins, Ísak Andri Ólafsson, settur af með úrskurði innanríkisráðuneytisins að kröfu Ágústs Arnars Ágústssonar. Krafðist Ágúst jafnframt að ráðuneytið viðurkenndi hann sem formann trúfélagsins. Þeirri ákvörðun var vísað til sýslumannsins á Norðurlandi eystra sem varð við kröfu Ágústs. Í kjölfarið ákvað fjársýsla ríkisins að greiða Zúistum út sóknargjöldin sem námu 53 milljónum króna á þessu tímabili. Krafa Zúista byggir á því að fá dráttarvexti greidda af því tímabili sem ríkið hélt eftir sóknargjöldunum á meðan deilan stóð um yfirráð félagsins. Trúmál Zuism Tengdar fréttir Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra. 3. nóvember 2017 09:59 Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. 4. nóvember 2017 07:00 Zúistar endurgreiða en gefa ekki upp hve mikið Þeir sem hafa óskað eftir endurgreiðslu hjá félaginu hafa sumir hverjir greint frá því á Facebook að þeir hafi fengið 19.976 krónur endurgreiddar. 16. nóvember 2017 09:59 Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4. júní 2018 06:00 Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sjá meira
Trúfélag Zúista hefur krafið ríkissjóð Íslands um dráttarvexti á 53 milljónum króna sem ríkið hélt eftir af sóknargjöldum frá því í janúar 2016 til september 2017. Félagið stefndi ríkissjóði fyrr í ár og krafði þá ríkið og skaðabætur og dráttarvexti. Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði báðum kröfum frá dómi. Þeim úrskurði var áfrýjað til Landsréttar sem vísaði skaðabótakröfunni frá en úrskurðaði að krafan um dráttarvexti skyldi aftur fara fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Fyrirtaka í málinu átti að fara fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en lögmaður Zúista komst ekki. Ástæðan fyrir því að íslenska ríkið hélt eftir sóknargjöldunum var sú að deilur voru um hver væri í forsvari fyrir þetta félag. Zúista-félagið var við það að lognast út af árið 2014 en árið 2015 tók hópur yfir félagið og fékk fjölda nýrra meðlima til liðs við sig gegn loforðum um að endurgreiða þeim sóknargjöldin sem ríkið greiðir út árlega. Um það bil þrjú þúsund manns skráðu sig í félagið en í janúar 2017 var forstöðumaður hópsins, Ísak Andri Ólafsson, settur af með úrskurði innanríkisráðuneytisins að kröfu Ágústs Arnars Ágústssonar. Krafðist Ágúst jafnframt að ráðuneytið viðurkenndi hann sem formann trúfélagsins. Þeirri ákvörðun var vísað til sýslumannsins á Norðurlandi eystra sem varð við kröfu Ágústs. Í kjölfarið ákvað fjársýsla ríkisins að greiða Zúistum út sóknargjöldin sem námu 53 milljónum króna á þessu tímabili. Krafa Zúista byggir á því að fá dráttarvexti greidda af því tímabili sem ríkið hélt eftir sóknargjöldunum á meðan deilan stóð um yfirráð félagsins.
Trúmál Zuism Tengdar fréttir Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra. 3. nóvember 2017 09:59 Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. 4. nóvember 2017 07:00 Zúistar endurgreiða en gefa ekki upp hve mikið Þeir sem hafa óskað eftir endurgreiðslu hjá félaginu hafa sumir hverjir greint frá því á Facebook að þeir hafi fengið 19.976 krónur endurgreiddar. 16. nóvember 2017 09:59 Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4. júní 2018 06:00 Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sjá meira
Hvetja alla til að skrá sig úr Zúistum Félag Zúista hefur mikið verið í umræðunni eftir að Fjársýsla ríkisins greiddi trúfélaginu út rúmar 53 milljónir króna sem haldið hafði verið eftir af sóknargjöldum frá því í febrúar í fyrra. 3. nóvember 2017 09:59
Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. 4. nóvember 2017 07:00
Zúistar endurgreiða en gefa ekki upp hve mikið Þeir sem hafa óskað eftir endurgreiðslu hjá félaginu hafa sumir hverjir greint frá því á Facebook að þeir hafi fengið 19.976 krónur endurgreiddar. 16. nóvember 2017 09:59
Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4. júní 2018 06:00
Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista. 25. nóvember 2017 07:00