Sneri aftur með stæl í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. ágúst 2018 11:00 Simone Biles var í sægrænu búningi sem var tiil að sýna fórnarlömbunum samstöðu. vísir/getty Fimleikadrottningin Simone Biles, Ólympíumeistari í fjölþraut, sneri aftur til keppni á bandaríska meistaramótinu um helgina eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni og endurkoman var heldur betur glæsileg. BBC greinir frá. Biles gerði sér lítið fyrir og vann fjölþrautina í fimmta sinn á ferlinum en hún er aðeins 21 árs gömul og hefur sem fyrr segir ekki keppt undanfarin tvö ár. Hún hafði betur í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistara í greininni, Morgan Hudson. Biles varð með þessu fyrsta konan í sögunni til að finna fjölþrautina á bandaríska meistaramótinu fimm sinnum en það gerði hún í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska landsliðsins í fimleikum. Nassar beitti ríflega 100 stelpur kynferðislegu ofbeldi og var fangelsaður í allt að 175 ár eftir að hann játaði á sig verknaðinn sem átti sér stað fyrir áratuga tímabil. „Þetta fyrir þær sem að komust í gegnum þetta. Ég stend með þeim öllum og mér finnst sérstakt hvernig við stóðum allar saman,“ sagði Biles sem var sjálf beitt kynferðislegu ofbeldi af Nassar. Biles byrjaði aftur að keppa fyrir mánuði en vann allar fjórar greinarnar í fjölþrautinni og varð fyrsta konan síðan árið 1994 til að afreka það. „Ég er aðeins búin að æfa í níu mánuði og er því rosalega stolt af sjálfri mér,“ skrifaði Simone Biles á Twitter eftir mótið. Biles er númer eitt og því virðist enginn geta breytt.vísir/getty Fimleikar Mál Larry Nassar Bandaríkin MeToo Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Fimleikadrottningin Simone Biles, Ólympíumeistari í fjölþraut, sneri aftur til keppni á bandaríska meistaramótinu um helgina eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni og endurkoman var heldur betur glæsileg. BBC greinir frá. Biles gerði sér lítið fyrir og vann fjölþrautina í fimmta sinn á ferlinum en hún er aðeins 21 árs gömul og hefur sem fyrr segir ekki keppt undanfarin tvö ár. Hún hafði betur í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistara í greininni, Morgan Hudson. Biles varð með þessu fyrsta konan í sögunni til að finna fjölþrautina á bandaríska meistaramótinu fimm sinnum en það gerði hún í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska landsliðsins í fimleikum. Nassar beitti ríflega 100 stelpur kynferðislegu ofbeldi og var fangelsaður í allt að 175 ár eftir að hann játaði á sig verknaðinn sem átti sér stað fyrir áratuga tímabil. „Þetta fyrir þær sem að komust í gegnum þetta. Ég stend með þeim öllum og mér finnst sérstakt hvernig við stóðum allar saman,“ sagði Biles sem var sjálf beitt kynferðislegu ofbeldi af Nassar. Biles byrjaði aftur að keppa fyrir mánuði en vann allar fjórar greinarnar í fjölþrautinni og varð fyrsta konan síðan árið 1994 til að afreka það. „Ég er aðeins búin að æfa í níu mánuði og er því rosalega stolt af sjálfri mér,“ skrifaði Simone Biles á Twitter eftir mótið. Biles er númer eitt og því virðist enginn geta breytt.vísir/getty
Fimleikar Mál Larry Nassar Bandaríkin MeToo Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti