Gæsluvarðhaldsúrskurður vegna hnífsstungu á Akranesi felldur úr gildi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2018 16:09 Frá Akranesi. Vísir/Arnar Halldórsson Landsréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið bróður sinn í hálsinn á Akranesi. Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Árásin var gerð aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Þolandi árásarinnar er á batavegi en var í lífshættu fyrst eftir að ráðist var á hann. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn var fyrst úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. ágúst. Þann dag var úrskurðurinn svo framlengdur um fjórar vikur, eða til 29. ágúst eins og áður sagði, á grundvelli almannahagsmuna. Í úrskurði Landsréttar segir að ekki verði talið nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna að hinn grunaði sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Því verði að fella hinn kærða úrskurð úr gildi. Lögreglu á Vesturlandi barst tilkynning frá Sjúkrahúsinu á Akranesi aðfaranótt 23. júlí vegna manns sem hafði leitað þangað og lét ófriðlega. Síðar sama kvöld barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í heimahúsi í grenndinni, og var það sá hinn sami og látið hafði ófriðlega á sjúkrahúsinu skömmu áður. Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00 Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Fleiri fréttir Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Sjá meira
Landsréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið bróður sinn í hálsinn á Akranesi. Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Árásin var gerð aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Þolandi árásarinnar er á batavegi en var í lífshættu fyrst eftir að ráðist var á hann. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn var fyrst úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. ágúst. Þann dag var úrskurðurinn svo framlengdur um fjórar vikur, eða til 29. ágúst eins og áður sagði, á grundvelli almannahagsmuna. Í úrskurði Landsréttar segir að ekki verði talið nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna að hinn grunaði sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Því verði að fella hinn kærða úrskurð úr gildi. Lögreglu á Vesturlandi barst tilkynning frá Sjúkrahúsinu á Akranesi aðfaranótt 23. júlí vegna manns sem hafði leitað þangað og lét ófriðlega. Síðar sama kvöld barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í heimahúsi í grenndinni, og var það sá hinn sami og látið hafði ófriðlega á sjúkrahúsinu skömmu áður.
Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00 Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Fleiri fréttir Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Sjá meira
Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11
Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00
Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29
Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57