Gæsluvarðhaldsúrskurður vegna hnífsstungu á Akranesi felldur úr gildi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2018 16:09 Frá Akranesi. Vísir/Arnar Halldórsson Landsréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið bróður sinn í hálsinn á Akranesi. Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Árásin var gerð aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Þolandi árásarinnar er á batavegi en var í lífshættu fyrst eftir að ráðist var á hann. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn var fyrst úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. ágúst. Þann dag var úrskurðurinn svo framlengdur um fjórar vikur, eða til 29. ágúst eins og áður sagði, á grundvelli almannahagsmuna. Í úrskurði Landsréttar segir að ekki verði talið nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna að hinn grunaði sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Því verði að fella hinn kærða úrskurð úr gildi. Lögreglu á Vesturlandi barst tilkynning frá Sjúkrahúsinu á Akranesi aðfaranótt 23. júlí vegna manns sem hafði leitað þangað og lét ófriðlega. Síðar sama kvöld barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í heimahúsi í grenndinni, og var það sá hinn sami og látið hafði ófriðlega á sjúkrahúsinu skömmu áður. Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00 Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Landsréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið bróður sinn í hálsinn á Akranesi. Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Árásin var gerð aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Þolandi árásarinnar er á batavegi en var í lífshættu fyrst eftir að ráðist var á hann. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn var fyrst úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. ágúst. Þann dag var úrskurðurinn svo framlengdur um fjórar vikur, eða til 29. ágúst eins og áður sagði, á grundvelli almannahagsmuna. Í úrskurði Landsréttar segir að ekki verði talið nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna að hinn grunaði sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Því verði að fella hinn kærða úrskurð úr gildi. Lögreglu á Vesturlandi barst tilkynning frá Sjúkrahúsinu á Akranesi aðfaranótt 23. júlí vegna manns sem hafði leitað þangað og lét ófriðlega. Síðar sama kvöld barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í heimahúsi í grenndinni, og var það sá hinn sami og látið hafði ófriðlega á sjúkrahúsinu skömmu áður.
Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00 Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11
Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00
Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29
Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57