Gæsluvarðhaldsúrskurður vegna hnífsstungu á Akranesi felldur úr gildi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2018 16:09 Frá Akranesi. Vísir/Arnar Halldórsson Landsréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið bróður sinn í hálsinn á Akranesi. Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Árásin var gerð aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Þolandi árásarinnar er á batavegi en var í lífshættu fyrst eftir að ráðist var á hann. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn var fyrst úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. ágúst. Þann dag var úrskurðurinn svo framlengdur um fjórar vikur, eða til 29. ágúst eins og áður sagði, á grundvelli almannahagsmuna. Í úrskurði Landsréttar segir að ekki verði talið nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna að hinn grunaði sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Því verði að fella hinn kærða úrskurð úr gildi. Lögreglu á Vesturlandi barst tilkynning frá Sjúkrahúsinu á Akranesi aðfaranótt 23. júlí vegna manns sem hafði leitað þangað og lét ófriðlega. Síðar sama kvöld barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í heimahúsi í grenndinni, og var það sá hinn sami og látið hafði ófriðlega á sjúkrahúsinu skömmu áður. Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00 Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Landsréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið bróður sinn í hálsinn á Akranesi. Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Árásin var gerð aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Þolandi árásarinnar er á batavegi en var í lífshættu fyrst eftir að ráðist var á hann. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn var fyrst úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. ágúst. Þann dag var úrskurðurinn svo framlengdur um fjórar vikur, eða til 29. ágúst eins og áður sagði, á grundvelli almannahagsmuna. Í úrskurði Landsréttar segir að ekki verði talið nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna að hinn grunaði sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Því verði að fella hinn kærða úrskurð úr gildi. Lögreglu á Vesturlandi barst tilkynning frá Sjúkrahúsinu á Akranesi aðfaranótt 23. júlí vegna manns sem hafði leitað þangað og lét ófriðlega. Síðar sama kvöld barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í heimahúsi í grenndinni, og var það sá hinn sami og látið hafði ófriðlega á sjúkrahúsinu skömmu áður.
Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00 Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11
Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00
Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29
Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent