Tókýó og París ætla að hjálpast að við undirbúning ÓL 2020 og 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 18:30 Ryo Taniguchi hannaði lukkudýr Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. Vísir/Getty Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Samkomulagið var gert opinbert í dag en samvinnan verður á mörgum sviðum eins og að deila upplýsingum, starfsfólki og tungumálaþjónustu. Þá munu nefndirnar hjálpast við að auglýsa upp leika hvors annars. Japanir halda leikana eftir aðeins tvö ár en Frakkarnir hafa ennþá sex ár til að koma öllu á hreint. Reuters segir frá. „Þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur ekki bara af þvi að við unnum undanúrslitaleikinn okkar á HM,“ sagði Frakkinn Etienne Thobois, framkvæmdastjóri skipulagsnefndar ÓL í París 2024, en blaðamannafundurinn var haldinn í Japan. „Það er okkur mjög mikilvægt að geta gengið frá þessu samkomulagi og eftir IOC og IPC þá verður Tokýó 2020 okkar helsti samstarfsaðili. Okkur hlakkar mikið til þessa samstarfs," sagði Frakkinn. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á síðasta ári að leikarnir fari fram í París 2024 og í Los Angeles 2028. Fjórar af sex þjóðum sem buðu sig fram til að halda leikana 2024 drógu framboð sitt til baka en kostnaðurinn við að halda leika sem þessa er gríðarlegur og mörgum um megn. Mikið tap var sem dæmi á leikunum í Ríó 2016. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Samkomulagið var gert opinbert í dag en samvinnan verður á mörgum sviðum eins og að deila upplýsingum, starfsfólki og tungumálaþjónustu. Þá munu nefndirnar hjálpast við að auglýsa upp leika hvors annars. Japanir halda leikana eftir aðeins tvö ár en Frakkarnir hafa ennþá sex ár til að koma öllu á hreint. Reuters segir frá. „Þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur ekki bara af þvi að við unnum undanúrslitaleikinn okkar á HM,“ sagði Frakkinn Etienne Thobois, framkvæmdastjóri skipulagsnefndar ÓL í París 2024, en blaðamannafundurinn var haldinn í Japan. „Það er okkur mjög mikilvægt að geta gengið frá þessu samkomulagi og eftir IOC og IPC þá verður Tokýó 2020 okkar helsti samstarfsaðili. Okkur hlakkar mikið til þessa samstarfs," sagði Frakkinn. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á síðasta ári að leikarnir fari fram í París 2024 og í Los Angeles 2028. Fjórar af sex þjóðum sem buðu sig fram til að halda leikana 2024 drógu framboð sitt til baka en kostnaðurinn við að halda leika sem þessa er gríðarlegur og mörgum um megn. Mikið tap var sem dæmi á leikunum í Ríó 2016.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira