Hitamet slegin um allt norðurhvel Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2018 15:20 Börn að leik í gosbrunni í Volgograd í Rússlandi. Á nokkrum stöðum í sunnanverðu Rússlandi hafa hitamet verið slegin eða jöfnuð í júní. Vísir/EPA Írland og Skotland eru á meðal þeirra landa á norðurhveli jarðar þar sem hitamet hafa verið slegin síðustu vikuna. Hitabylgja gekk yfir Bretlandseyjar í síðustu viku sem olli því meðal annars að vegir og húsþök dælduðust og sprungu. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að stór háþrýstikerfi um allt norðurhvelið hafi leitt til mikils hita víða um lönd. Ekki sé hægt að tengja einstök hitamet við hnattræna hlýnun af völdum manna en í sameiningu falli þau vel að þeim veðuröfgum sem búist er við vegna hennar. Í Skotlandi var landshitamet slegið þegar mælar sýndu 33,2°C í borginni Motherwell 28. júní. Í Glasgow var einnig sett nýtt hitamet þegar hitinn náði 31,9°C. Á Írlandi var sett met þegar hitinn náði 32°C í bænum Shannon og þá voru hitamet slegin í Belfast og Castlederg á Norður-Írlandi dagana 28. og 29. júní. Hitinn var svo mikill á Bretlandseyjum að á sumum stöðum bráðnaði tjara í vegum og sprungur mynduðust. Vestan Atlantshafsins voru hitamet einnig slegin í Denver í Colorado og Burlington í Vermont í Bandaríkjunum og Montreal og Ottawa í Kanada. Washington Post greindi frá því í vikunni að met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring hefði líklega verið slegið í bænum Quriyat í Óman þegar hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund samfellt 28. júní. Kanada Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Sjá meira
Írland og Skotland eru á meðal þeirra landa á norðurhveli jarðar þar sem hitamet hafa verið slegin síðustu vikuna. Hitabylgja gekk yfir Bretlandseyjar í síðustu viku sem olli því meðal annars að vegir og húsþök dælduðust og sprungu. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að stór háþrýstikerfi um allt norðurhvelið hafi leitt til mikils hita víða um lönd. Ekki sé hægt að tengja einstök hitamet við hnattræna hlýnun af völdum manna en í sameiningu falli þau vel að þeim veðuröfgum sem búist er við vegna hennar. Í Skotlandi var landshitamet slegið þegar mælar sýndu 33,2°C í borginni Motherwell 28. júní. Í Glasgow var einnig sett nýtt hitamet þegar hitinn náði 31,9°C. Á Írlandi var sett met þegar hitinn náði 32°C í bænum Shannon og þá voru hitamet slegin í Belfast og Castlederg á Norður-Írlandi dagana 28. og 29. júní. Hitinn var svo mikill á Bretlandseyjum að á sumum stöðum bráðnaði tjara í vegum og sprungur mynduðust. Vestan Atlantshafsins voru hitamet einnig slegin í Denver í Colorado og Burlington í Vermont í Bandaríkjunum og Montreal og Ottawa í Kanada. Washington Post greindi frá því í vikunni að met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring hefði líklega verið slegið í bænum Quriyat í Óman þegar hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund samfellt 28. júní.
Kanada Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Sjá meira
Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00