Engar áhyggjur af asbest-máli Sigurður Mikael Jónsson skrifar 9. júlí 2018 06:00 Áður en hið umdeilda gluggakerfi var sett í Urðarhvarf 8. Fréttablaðið/GVA „Þetta er stormur í vatnsglasi,“ segir Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks. Nýverið kom í ljós að asbest er að finna í skrifstofuhúsnæðinu að Urðarhvarfi 8. ÞG verk keypti nýverið þetta 16 þúsund fermetra húsnæði aftur eftir að hafa byggt það fyrir hrun. Það hefur þó aldrei verið fullklárað og velkst um hálfkarað síðan Íslandsbanki leysti það til sín árið 2011. RÚV greindi frá asbest-uppgötvuninni í síðustu viku en það er að finna í plötum milli glugga. Notkun á asbesti er bönnuð og hefur verið um árabil. RÚV greindi frá því að Byko hefði flutt einingarnar inn frá Kína á sínum tíma en ekkert í innihaldslýsingum hefði bent til að asbest væri að finna í þeim. Efnið fannst við athugun verkfræðistofu. Aðspurður segir Þorvaldur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af þeim verkamönnum sem unnu með efnið óafvitandi á sínum tíma. „Þetta kemur samsett frá Kína og er inni í kerfinu, þannig að það kemur enginn við þetta, enginn nálægt þessu og þetta er í loft- og vatnsþéttum og aflokuðum áleiningum. Þar fyrir utan er þetta í svo litlu magni að það er vart mælanlegt. Þetta eru ekki asbestplötur, þetta eru örlitlar leifar af þessari efnasamsetningu, um eða innan við 1 prósent af plötunum.“ Brugðist verði þó við samkvæmt nútímakröfum og einingarnar fjarlægðar. RÚV hafði eftir Vinnueftirlitinu að Byko muni bera kostnaðinn af því þegar af verður. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
„Þetta er stormur í vatnsglasi,“ segir Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks. Nýverið kom í ljós að asbest er að finna í skrifstofuhúsnæðinu að Urðarhvarfi 8. ÞG verk keypti nýverið þetta 16 þúsund fermetra húsnæði aftur eftir að hafa byggt það fyrir hrun. Það hefur þó aldrei verið fullklárað og velkst um hálfkarað síðan Íslandsbanki leysti það til sín árið 2011. RÚV greindi frá asbest-uppgötvuninni í síðustu viku en það er að finna í plötum milli glugga. Notkun á asbesti er bönnuð og hefur verið um árabil. RÚV greindi frá því að Byko hefði flutt einingarnar inn frá Kína á sínum tíma en ekkert í innihaldslýsingum hefði bent til að asbest væri að finna í þeim. Efnið fannst við athugun verkfræðistofu. Aðspurður segir Þorvaldur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af þeim verkamönnum sem unnu með efnið óafvitandi á sínum tíma. „Þetta kemur samsett frá Kína og er inni í kerfinu, þannig að það kemur enginn við þetta, enginn nálægt þessu og þetta er í loft- og vatnsþéttum og aflokuðum áleiningum. Þar fyrir utan er þetta í svo litlu magni að það er vart mælanlegt. Þetta eru ekki asbestplötur, þetta eru örlitlar leifar af þessari efnasamsetningu, um eða innan við 1 prósent af plötunum.“ Brugðist verði þó við samkvæmt nútímakröfum og einingarnar fjarlægðar. RÚV hafði eftir Vinnueftirlitinu að Byko muni bera kostnaðinn af því þegar af verður.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira