Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 10:46 Alexandra og Gylfi tóku sig vel út ásamt svínunum á Instagram. Mynd/Samsett Fótboltakappinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, njóta lífsins á Bahamaeyjum um þessar mundir eftir frábæran árangur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í júní. Parið birti nýverið myndir af sér á hinni frægu Grísaströnd, eða „Pig Beach“. Á myndunum sjást Gylfi og Alexandra sólbrún í flæðarmálinu, ásamt, að því er virðist, afar gæfum svínum. „Við fundum grísina,“ skrifar Alexandra við sína mynd. Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu og verja dögum sínum í sjósund og ætisleit á ströndinni. A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 8, 2018 at 10:43am PDT We found the pigs A post shared by @ alexandrahelga on Jul 8, 2018 at 11:47am PDT Strákarnir í landsliðinu hafa flestir skellt sér í frí eftir að þeir sneru heim af heimsmeistaramótinu. Nokkrir héldu þeir til Miami á Flórída en Gylfi og Alexandra fóru til Bahamaeyja þar sem þau hafa sleikt sólina undanfarna daga. Just the two of us in paradise A post shared by @ alexandrahelga on Jul 2, 2018 at 1:25pm PDT HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Mest lesið Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Fótboltakappinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, njóta lífsins á Bahamaeyjum um þessar mundir eftir frábæran árangur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í júní. Parið birti nýverið myndir af sér á hinni frægu Grísaströnd, eða „Pig Beach“. Á myndunum sjást Gylfi og Alexandra sólbrún í flæðarmálinu, ásamt, að því er virðist, afar gæfum svínum. „Við fundum grísina,“ skrifar Alexandra við sína mynd. Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu og verja dögum sínum í sjósund og ætisleit á ströndinni. A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 8, 2018 at 10:43am PDT We found the pigs A post shared by @ alexandrahelga on Jul 8, 2018 at 11:47am PDT Strákarnir í landsliðinu hafa flestir skellt sér í frí eftir að þeir sneru heim af heimsmeistaramótinu. Nokkrir héldu þeir til Miami á Flórída en Gylfi og Alexandra fóru til Bahamaeyja þar sem þau hafa sleikt sólina undanfarna daga. Just the two of us in paradise A post shared by @ alexandrahelga on Jul 2, 2018 at 1:25pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Mest lesið Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00
Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30
Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00