Mágur Spánarkonungs dæmdur í fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2018 14:33 Urdangarin fékk dóm sinn mildaðan í Hæstarétti en þarf engu að síður að sitja í fangelsi að öllu óbreyttu. Vísir/EPA Hæstiréttur Spánar staðfesti fangelsisdóm yfir mági Filippusar konungs vegna fjársvika í dag. Mágurinn gæti því orðið fyrsti meðlimur spænsku konungsfjölskyldunnar sem fer í fangelsi í seinni tíð. Iñaki Urdangarin er eiginmaður Kristínar prinsessu, systur Filippusar. Hún var einnig rannsökuð vegna viðskipta eiginmanns hennar en var sýknuð af ákæru á lægra dómstigi. Urdangarin var dæmdur fimm ára og tíu mánaða fangelsi, fimm mánuðum skemur en héraðsdómstóll á Mallorca hafði dæmt hann til að afplána. Hæstiréttur lækkaði jafnframt sekt sem Kristín hafði verið dæmd til að greiða vegna aðildar sinnar að brotum Urdangarin. Mál hjónanna varðar fjármál félagasamtaka þar sem Kristín sat í stjórn og fasteignafélags í eigu þeirra. Urdangarin var sakaður um að hafa dregið að sér meira en sjö milljónir dollara, að sögn New York Times. Urdangarin getur enn reynt að skjóta máli sínu til stjórnlagadómstóls Spánar. Filippus tók við krúnunni árið 2014 en þá hafði Urdangarin þegar verið settur út af sakramentinu hjá konungsfjölskyldunni. Konungurinn hefur síðan slitið opinber tengsl konungsfjölskyldunnar við Kristínu prinsessu. Tengdar fréttir Prinsessa bendluð við fjársvik og peningaþvætti Kristína, dóttir Jóhanns Karls Spánarkonungs, kemur fyrir rétt á Mallorca í mars. 7. janúar 2014 10:30 Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17. febrúar 2017 12:59 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Hæstiréttur Spánar staðfesti fangelsisdóm yfir mági Filippusar konungs vegna fjársvika í dag. Mágurinn gæti því orðið fyrsti meðlimur spænsku konungsfjölskyldunnar sem fer í fangelsi í seinni tíð. Iñaki Urdangarin er eiginmaður Kristínar prinsessu, systur Filippusar. Hún var einnig rannsökuð vegna viðskipta eiginmanns hennar en var sýknuð af ákæru á lægra dómstigi. Urdangarin var dæmdur fimm ára og tíu mánaða fangelsi, fimm mánuðum skemur en héraðsdómstóll á Mallorca hafði dæmt hann til að afplána. Hæstiréttur lækkaði jafnframt sekt sem Kristín hafði verið dæmd til að greiða vegna aðildar sinnar að brotum Urdangarin. Mál hjónanna varðar fjármál félagasamtaka þar sem Kristín sat í stjórn og fasteignafélags í eigu þeirra. Urdangarin var sakaður um að hafa dregið að sér meira en sjö milljónir dollara, að sögn New York Times. Urdangarin getur enn reynt að skjóta máli sínu til stjórnlagadómstóls Spánar. Filippus tók við krúnunni árið 2014 en þá hafði Urdangarin þegar verið settur út af sakramentinu hjá konungsfjölskyldunni. Konungurinn hefur síðan slitið opinber tengsl konungsfjölskyldunnar við Kristínu prinsessu.
Tengdar fréttir Prinsessa bendluð við fjársvik og peningaþvætti Kristína, dóttir Jóhanns Karls Spánarkonungs, kemur fyrir rétt á Mallorca í mars. 7. janúar 2014 10:30 Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17. febrúar 2017 12:59 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Prinsessa bendluð við fjársvik og peningaþvætti Kristína, dóttir Jóhanns Karls Spánarkonungs, kemur fyrir rétt á Mallorca í mars. 7. janúar 2014 10:30
Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17. febrúar 2017 12:59