Deilur um lyfjanotkun Íslendinga Elísabet Inga Sigurðardóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. júní 2018 19:05 Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Prófessorinn Elias Erikson hefur rannsakað gagnsemi þunglyndislyfja um nokkurt skeið. Í Hörpu í dag talaði hann um nauðsyn þunglyndislyfja og margra ára deilur manna um umrædd lyf. „Menn hafa deilt um lyfin í um 10-15 ár. Sumir segja að lyfin, sem eru notuð af 7-10% þjóðarinnar í vestrænum heimi, séu árangurslaus. Á hinn bóginn segja aðrir að lyfin séu mjög árangursrík. Þá tel ég slæmt að þunglyndissjúklingar sem þurfa að notast við þunglyndislyf fái stöðugt þau skilaboð í gegnum fréttir að lyfin séu skaðleg,“ segir Elias Erikson prófessor. Elias hefur rannsakað lyfin og segir að það komi skýrt fram að þau séu stórlega vanmetin. En sjálfur telur hann lyfin mun árangursríkari en fólk hélt á árum áður. Þá segir hann lyfin alls ekki fullkomin, en ekki séu til fullkomin lyf í þessum heimi. Ekki bregðist allir sjúklingar við lyfjunum. Margir fá miklar aukaverkanir og virkni lyfsins er lengi að hafa áhrif á líðan sjúklings. En hefur hann áhyggjur af mikilli notkun Íslendinga? „Nei, það eru vissulega margir á lyfjunum sem þurfa mögulega ekki á þeim að halda, þar sem þeir eru leiðir en ekki þunglyndir. Þeim vanda þarf að taka á. En það væri mun meiri vandi ef að þunglynd manneskja fengi ekki lyfin,“ segir Elias. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls er á öðru máli. „Já mikil notkun lyfja á Íslandi er áhyggjuefni. Við hjá Hugarafli erum ekki á móti lyfjum en við teljum að þau eigi einungis að nota til skammtíma. Tryggja þarf að sjúklingur viti hvaða áhrif lyfin hafa og hver fráhvörfin verði að noktun lokinn.“ Hún telur að ein ástæða mikillar notkunar lyfja hér á landi sé vegna hraða samfélagsins. Að hennar sögn vilji fólki líða betur strax og fer það því til lækna í þeim tilgangi að fá aðgang að slíkum lyfjum. Auka þarf fræðslu þunglyndis og fá fólk til að staldra við og nýta aðra þætti til bata. „Ég hef sjálf þá reynslu að lyf séu engin töfralausn, þó þau hjálpi oft til skamms tíma. En til lengri tíma litið þarf önnur úrræði.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00 Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45 Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Prófessorinn Elias Erikson hefur rannsakað gagnsemi þunglyndislyfja um nokkurt skeið. Í Hörpu í dag talaði hann um nauðsyn þunglyndislyfja og margra ára deilur manna um umrædd lyf. „Menn hafa deilt um lyfin í um 10-15 ár. Sumir segja að lyfin, sem eru notuð af 7-10% þjóðarinnar í vestrænum heimi, séu árangurslaus. Á hinn bóginn segja aðrir að lyfin séu mjög árangursrík. Þá tel ég slæmt að þunglyndissjúklingar sem þurfa að notast við þunglyndislyf fái stöðugt þau skilaboð í gegnum fréttir að lyfin séu skaðleg,“ segir Elias Erikson prófessor. Elias hefur rannsakað lyfin og segir að það komi skýrt fram að þau séu stórlega vanmetin. En sjálfur telur hann lyfin mun árangursríkari en fólk hélt á árum áður. Þá segir hann lyfin alls ekki fullkomin, en ekki séu til fullkomin lyf í þessum heimi. Ekki bregðist allir sjúklingar við lyfjunum. Margir fá miklar aukaverkanir og virkni lyfsins er lengi að hafa áhrif á líðan sjúklings. En hefur hann áhyggjur af mikilli notkun Íslendinga? „Nei, það eru vissulega margir á lyfjunum sem þurfa mögulega ekki á þeim að halda, þar sem þeir eru leiðir en ekki þunglyndir. Þeim vanda þarf að taka á. En það væri mun meiri vandi ef að þunglynd manneskja fengi ekki lyfin,“ segir Elias. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls er á öðru máli. „Já mikil notkun lyfja á Íslandi er áhyggjuefni. Við hjá Hugarafli erum ekki á móti lyfjum en við teljum að þau eigi einungis að nota til skammtíma. Tryggja þarf að sjúklingur viti hvaða áhrif lyfin hafa og hver fráhvörfin verði að noktun lokinn.“ Hún telur að ein ástæða mikillar notkunar lyfja hér á landi sé vegna hraða samfélagsins. Að hennar sögn vilji fólki líða betur strax og fer það því til lækna í þeim tilgangi að fá aðgang að slíkum lyfjum. Auka þarf fræðslu þunglyndis og fá fólk til að staldra við og nýta aðra þætti til bata. „Ég hef sjálf þá reynslu að lyf séu engin töfralausn, þó þau hjálpi oft til skamms tíma. En til lengri tíma litið þarf önnur úrræði.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00 Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45 Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00
Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45
Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30