Fyrsti sjálfkeyrandi bíllinn á Íslandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. maí 2018 21:06 Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. Sjálfkeyrandi bíll var í fyrsta sinn á ferðinni á Íslandi í dag. Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag. „Hann er ótrúlega öruggur. Hann hefur átta skynjara sem horfa allan hringinn og mæla allt innan 60 metra svo hann sér allt. Hann sér laufin á trjánum, hann sér steypuklumpa. Hann glápir ekki á símann, hann farðar sig ekki, hann borðar ekki morgunmat á meðan hann keyrir. Hann fylgist stöðugt með umferðinni,” segir Peter Sorgenfrei, framkvæmdastjóri Autonomous Mobility, en fyrirtækið á bílinn. Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. „En við seljum ekki borgum bílinn. Það sem mun gerast er að borgirnar munu kaupa rekstur þessara skutla og teymið okkar kemur og setur það upp,” segir Peter. Bíllinn staldrar þó aðeins við í nokkra daga hér á landi en tíminn verður að leiða það í ljós, hvort og þá hvenær, almenningssamgöngur án bílstjóra verði að veruleika á Íslandi. „Í framtíðinni verða engir bílstjórar,” segir Peter. „Maður stígur inn og á skjá inni í bílnum ýtir maður á hvert maður vill fara og þá fer hann þangað. Ef maður stendur úti á götu og bíður getur maður tekið upp símann, notað appið og þá kemur hann og sækir mann.” Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Sjálfkeyrandi bíll var í fyrsta sinn á ferðinni á Íslandi í dag. Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag. „Hann er ótrúlega öruggur. Hann hefur átta skynjara sem horfa allan hringinn og mæla allt innan 60 metra svo hann sér allt. Hann sér laufin á trjánum, hann sér steypuklumpa. Hann glápir ekki á símann, hann farðar sig ekki, hann borðar ekki morgunmat á meðan hann keyrir. Hann fylgist stöðugt með umferðinni,” segir Peter Sorgenfrei, framkvæmdastjóri Autonomous Mobility, en fyrirtækið á bílinn. Um áttatíu bílar sömu tegundar hafa verið framleiddir og er eftirspurnin mikil að sögn Peter en hver bíll kostar um 260 þúsund evrur, í framleiðslu, eða tæpar 32 milljónir króna. „En við seljum ekki borgum bílinn. Það sem mun gerast er að borgirnar munu kaupa rekstur þessara skutla og teymið okkar kemur og setur það upp,” segir Peter. Bíllinn staldrar þó aðeins við í nokkra daga hér á landi en tíminn verður að leiða það í ljós, hvort og þá hvenær, almenningssamgöngur án bílstjóra verði að veruleika á Íslandi. „Í framtíðinni verða engir bílstjórar,” segir Peter. „Maður stígur inn og á skjá inni í bílnum ýtir maður á hvert maður vill fara og þá fer hann þangað. Ef maður stendur úti á götu og bíður getur maður tekið upp símann, notað appið og þá kemur hann og sækir mann.”
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira