Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2018 18:30 Hafþór er efstur. Instagram/Hafþór Júlíus Björnsson Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Keppnin fer fram í Manilla á Filippseyjum en greint er frá úrslitum dagsins í dag á vef Bleacher Report. Þar segir að Hafþór hafi skotið keppinautum sínum ref fyrir rass, ekki síst með góðri frammistöðu í axlalyftu enn varð efstur í þeirri grein eftir að hann lyfti 205 kílóum. Hafþór er af mörgum talinn sigurstranglegastur í ár en ríkjandi meistari, Bretinn Eddie Hall, er ekki með að þessu sinni. Hafþór glímir þó við sterka keppinauta, þar á meðal Bandaríkjamanninn Bryan Shaw sem sigrað hefur keppnina í fjórgang, en hann er næstur á eftir Hafþór eftir aflraunir dagsins. Hafþór hefur á undanförnum árum keppt um titilinn og iðulega verið mjög nálægt því að feta í fótspor Jón Páls Sigmarssonar og Magnúsar Vers Magnússonar og hreppa titillinn, en hann hefur í þrígang lent í öðru sæti, og í þrígang lent í þriðja sæti. Lenti hann í öðru sæti í fyrra og sagðist hann þá hafa verið snuðaður um titilinn en Eddie Hall sigraðu naumlega í fyrra. @thorbjornsson hits 205kg for the event win followed by @kieliszkowskimateusz and @martinslicis in second with 200kg A big tie and splitting points at 190kg so after day 1 @thorbjornsson has the lead @theworldsstrongestman #Repost @mccall_max ・・・ Thor wins the max overhead with 205kg. Mateuz and Licis equal second. . . #strongman #wsm2018 @startingstrongman @strongman_danmacri #startingstrongman A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 12:11am PDT #Repost @sbdapparel ・・・ We're in Manila, Philippines with Bill Kazmaier (@Kazmanaught), Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson), Žydrūnas Savickas (@Savickas_BigZ), & Terry Hollands (@TerryHollandsWSM) to see who will be the 2018 @theWorldsStrongestMan Next we head to Birmingham, & the @SBDApparel booth (M50) at @BodyPowerExpo See you there! #SBDWSM A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 7:59am PDT World Strongest Man 2018 final Day 1. Hafþór Júlíus Björnsson @thorbjornsson takes the win in the Max Overhead with a huge 205kg press! @australianstrengthcoach @theworldsstrongestman #manila #WSM #worldstrongestman see all the days action at https://www.youtube.com/user/wickedphotography/ A post shared by Wicked Photography Australia (@wicked.photography) on May 5, 2018 at 4:37am PDT Aflraunir Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48 Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Keppnin fer fram í Manilla á Filippseyjum en greint er frá úrslitum dagsins í dag á vef Bleacher Report. Þar segir að Hafþór hafi skotið keppinautum sínum ref fyrir rass, ekki síst með góðri frammistöðu í axlalyftu enn varð efstur í þeirri grein eftir að hann lyfti 205 kílóum. Hafþór er af mörgum talinn sigurstranglegastur í ár en ríkjandi meistari, Bretinn Eddie Hall, er ekki með að þessu sinni. Hafþór glímir þó við sterka keppinauta, þar á meðal Bandaríkjamanninn Bryan Shaw sem sigrað hefur keppnina í fjórgang, en hann er næstur á eftir Hafþór eftir aflraunir dagsins. Hafþór hefur á undanförnum árum keppt um titilinn og iðulega verið mjög nálægt því að feta í fótspor Jón Páls Sigmarssonar og Magnúsar Vers Magnússonar og hreppa titillinn, en hann hefur í þrígang lent í öðru sæti, og í þrígang lent í þriðja sæti. Lenti hann í öðru sæti í fyrra og sagðist hann þá hafa verið snuðaður um titilinn en Eddie Hall sigraðu naumlega í fyrra. @thorbjornsson hits 205kg for the event win followed by @kieliszkowskimateusz and @martinslicis in second with 200kg A big tie and splitting points at 190kg so after day 1 @thorbjornsson has the lead @theworldsstrongestman #Repost @mccall_max ・・・ Thor wins the max overhead with 205kg. Mateuz and Licis equal second. . . #strongman #wsm2018 @startingstrongman @strongman_danmacri #startingstrongman A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 12:11am PDT #Repost @sbdapparel ・・・ We're in Manila, Philippines with Bill Kazmaier (@Kazmanaught), Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson), Žydrūnas Savickas (@Savickas_BigZ), & Terry Hollands (@TerryHollandsWSM) to see who will be the 2018 @theWorldsStrongestMan Next we head to Birmingham, & the @SBDApparel booth (M50) at @BodyPowerExpo See you there! #SBDWSM A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 7:59am PDT World Strongest Man 2018 final Day 1. Hafþór Júlíus Björnsson @thorbjornsson takes the win in the Max Overhead with a huge 205kg press! @australianstrengthcoach @theworldsstrongestman #manila #WSM #worldstrongestman see all the days action at https://www.youtube.com/user/wickedphotography/ A post shared by Wicked Photography Australia (@wicked.photography) on May 5, 2018 at 4:37am PDT
Aflraunir Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48 Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48
Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25
Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04