Ari steig á svið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision og söng lagið Our Choice eftir Þórunni Ernu Clausen. Hann komst ekki áfram í úrslitin sem fram fara á laugardaginn en vakti auðvitað athygli og hjá einhverjum vegna þess að þeim finnst hann líkjast Johnny Logan.
Logan er írskur söngvari sem vann Eurovision tvisvar, árið 1980 og 1987. Þá samdi hann einnig vinningslagið árið 1990.
Hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst og neðst í fréttinni myndbönd af þeim Ara og Logan í Eurovision.
Was that Johnny Logan for Iceland?
— Niamh McAllister (@Niamhmcal) May 8, 2018
Is the Iceland guy Johnny Logan's son? #Eurovision
— Valerie (@valeriem259) May 8, 2018
#Eurovision #iceland #johnnylogan Has Johnny Logan entered for Iceland??
— Mark tc (@Mark_t_c) May 8, 2018
Watching the #Eurovision semis recaps... Have Iceland cloned Johnny Logan?!
— Mairead Connolly (@MaryadeIsHere) May 8, 2018
Anyone else think Iceland secretly cloned Johnny Logan?????
— Amy Flood (@amytflood) May 8, 2018
Just me????
#Eurovision