Ætlar að vera í bransanum þar til að hann deyr Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2018 16:00 Helgi Björnsson er einn vinsælasti söngvari landsins. „Ég er búinn að vera í bransanum í 35 ár,“ segir söngvarinn Helgi Björnsson sem stendur fyrir afmælistónleikum í Laugardagshöllinni í haust. Hann var í ítarlegu viðtali á X-977 hjá þeim Harmageddon-bræðrum í morgun. Helgi verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til stórtónleika í 8. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á tix.is. „Það eru forréttindi að fá að starfa við það sem maður hefur ástríðu fyrir og elskar,“ segir Helgi sem hefur lítið unnið svokallaða venjulega vinnu. „Ég tók eitt kjörtímabil með strákunum á Skjá Einum og var markaðsstjóri þar í fjögur ár. Annars hef ég bara verið listamaður og tekið að mér hitt og þetta. Til að byrja með lék ég mikið á sviði. Svo tók ég mér hlé frá því þar sem hljómsveitin var farin að taka of mikið pláss og við ætluðum að verða heimsfrægir og svona. Þá einbeitti ég mér bara að rokkinu og svo meðfram voru það sjónvarpsmyndir og eitt og annað.“ Helgi segist ekki enn upplifa sig eins og hann hafi meikað það. „Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að fólk hafi gaman af því sem ég er að gera en mér finnst eins og ég þurfi hársbreidd í viðbót til að meika það almennilega. Þetta hefur allt saman liðið rosalega hratt. Þegar það er gaman þá líður lífið mjög hratt,“ segir Helgi en hann mun gefa út nýja plötu í ágúst.En hvað ætlar Helgi að vera lengi að sem tónlistarmaður? „Ég ætla verið í þessu þangað til ég er dauður, þetta er svo gaman. Músíkin er ljúfust lista í heimi hér, “ segir Helgi og bætir því við að tónleikarnir í Laugardalshöllinni verða hans allra flottustu. „Við ætlum að gera alvöru show. Við ætlum að smíða nýtt svið á nokkrum hæðum og þarna verða risaskjáir og öllu til tjaldað. Ég ætla reyna að stikla á stóru á mínum ferli og koma við.“ Harmageddon Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Ég er búinn að vera í bransanum í 35 ár,“ segir söngvarinn Helgi Björnsson sem stendur fyrir afmælistónleikum í Laugardagshöllinni í haust. Hann var í ítarlegu viðtali á X-977 hjá þeim Harmageddon-bræðrum í morgun. Helgi verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til stórtónleika í 8. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á tix.is. „Það eru forréttindi að fá að starfa við það sem maður hefur ástríðu fyrir og elskar,“ segir Helgi sem hefur lítið unnið svokallaða venjulega vinnu. „Ég tók eitt kjörtímabil með strákunum á Skjá Einum og var markaðsstjóri þar í fjögur ár. Annars hef ég bara verið listamaður og tekið að mér hitt og þetta. Til að byrja með lék ég mikið á sviði. Svo tók ég mér hlé frá því þar sem hljómsveitin var farin að taka of mikið pláss og við ætluðum að verða heimsfrægir og svona. Þá einbeitti ég mér bara að rokkinu og svo meðfram voru það sjónvarpsmyndir og eitt og annað.“ Helgi segist ekki enn upplifa sig eins og hann hafi meikað það. „Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að fólk hafi gaman af því sem ég er að gera en mér finnst eins og ég þurfi hársbreidd í viðbót til að meika það almennilega. Þetta hefur allt saman liðið rosalega hratt. Þegar það er gaman þá líður lífið mjög hratt,“ segir Helgi en hann mun gefa út nýja plötu í ágúst.En hvað ætlar Helgi að vera lengi að sem tónlistarmaður? „Ég ætla verið í þessu þangað til ég er dauður, þetta er svo gaman. Músíkin er ljúfust lista í heimi hér, “ segir Helgi og bætir því við að tónleikarnir í Laugardalshöllinni verða hans allra flottustu. „Við ætlum að gera alvöru show. Við ætlum að smíða nýtt svið á nokkrum hæðum og þarna verða risaskjáir og öllu til tjaldað. Ég ætla reyna að stikla á stóru á mínum ferli og koma við.“
Harmageddon Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira