Lyfjaeftirlitið fær sjálfstæði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2018 12:13 Frá fundinum í dag. Frá vinstri eru Óskar Þór Ármannsson, Lilja Alfreðsdóttir, Lárus L. Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttir. Vísir/E. Stefán Lyfjaeftirlit íþróttamanna á Íslandi verður framvegis framkvæmt af nýrri sjálfseignarstofnun, Lyfjaeftirliti Íslands, sem var formlega stofnuð í dag. Þetta þýðir að lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ verður ekki lengur starfrækt og lyfjaeftirlitið sjálft fært undan hatti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Lyfjaeftirlitinu verður stýrt af sjálfstæðri stofnun, eins og tíðkast víða um heim. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skrifaði undir skipulaggskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í húsakynnum ÍSÍ í dag ásamt Lárusi L. Blöndal, forseta ÍSÍ. „Þetta er mjög mikilvægur dagur í íslenskum íþróttum,“ sagði Lilja á fundinum í dag. „Þetta hefur átt sér mjög langan aðdraganda. Það er mikilvægt að við sinnum þessum málefnum við og sinnum þeim skyldum sem alþjóðastofnanir mælast til um.“ Ný stofnun mun hafa sama hlutverk og forveri hennar, að skipuleggja og framkvæma lyfjaeftirlit á Íslandi sem og að birta og kynna bannlista um efni sem óheimilt er að nota í íþróttum. Hún mun einnig standa að fræðslu og forvörnum og taka þát í alþjóðlegu samstarfi. Menntamálaráðuneyti hefur borið ábyrgð á lyfjaeftirliti á Íslandi frá 1989 og frá 2005 hefur lyfjaeftirlit á Íslandi verið undir sameiginlegri ábyrgð ÍSÍ og ríkisvalds. Árið 2012 mælti lyfjaeftirlit Evrópuráðsins með því að sjálfstæð stofnun myndi annars lyfjaeftirlit, sem verður raunin á Íslandi frá og með deginum í dag. Fram kom á fundinum í dag að væntanleg stjórn Lyfjaeftirlits ÍSlands mun skipuleggja starfsemina á næstu misserum. Íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Lyfjaeftirlit íþróttamanna á Íslandi verður framvegis framkvæmt af nýrri sjálfseignarstofnun, Lyfjaeftirliti Íslands, sem var formlega stofnuð í dag. Þetta þýðir að lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ verður ekki lengur starfrækt og lyfjaeftirlitið sjálft fært undan hatti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Lyfjaeftirlitinu verður stýrt af sjálfstæðri stofnun, eins og tíðkast víða um heim. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skrifaði undir skipulaggskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í húsakynnum ÍSÍ í dag ásamt Lárusi L. Blöndal, forseta ÍSÍ. „Þetta er mjög mikilvægur dagur í íslenskum íþróttum,“ sagði Lilja á fundinum í dag. „Þetta hefur átt sér mjög langan aðdraganda. Það er mikilvægt að við sinnum þessum málefnum við og sinnum þeim skyldum sem alþjóðastofnanir mælast til um.“ Ný stofnun mun hafa sama hlutverk og forveri hennar, að skipuleggja og framkvæma lyfjaeftirlit á Íslandi sem og að birta og kynna bannlista um efni sem óheimilt er að nota í íþróttum. Hún mun einnig standa að fræðslu og forvörnum og taka þát í alþjóðlegu samstarfi. Menntamálaráðuneyti hefur borið ábyrgð á lyfjaeftirliti á Íslandi frá 1989 og frá 2005 hefur lyfjaeftirlit á Íslandi verið undir sameiginlegri ábyrgð ÍSÍ og ríkisvalds. Árið 2012 mælti lyfjaeftirlit Evrópuráðsins með því að sjálfstæð stofnun myndi annars lyfjaeftirlit, sem verður raunin á Íslandi frá og með deginum í dag. Fram kom á fundinum í dag að væntanleg stjórn Lyfjaeftirlits ÍSlands mun skipuleggja starfsemina á næstu misserum.
Íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira