Segir lag Ara henta fyrir Eurovision árið 2003 Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2018 10:30 Angus, William og Chris ekkert sérstaklega hrifnir. Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Þar eru öll lögin í keppninni skoðuð og lagt mat á þau. Ari Ólafsson stígur á sviðið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 8. maí í Lissabon og er hann annar í röðinni á þriðjudagskvöldinu. Ísland hefur ekki komið upp úr undanriðlinum þrjú ár í röð og spá veðbankar því að Ari Ólafsson fari ekki áfram að þessu sinni. Þeir Angus, William og Chris byrjuðu yfirferð sína á því að syngja part úr laginu og heyrist strax af hverju þessir menn eru að fjalla um Eurovision, en ekki taka sjálfir þátt. „Hann er með rosalegt raddsvið og eðlilega sýnir hann það í laginu. Þessi strákur getur svo sannarlega sungið,“ segir William um Ara og heldur síðan áfram: „Lagið er algjörlega fullkomið í Eurovision 2003 og er það frekar úrelt. Aftur á móti þegar hann syngur lagið, þá finnur maður hvað hann hefur mikla trú á því. Söngvarinn er mjög heillandi en lagið er of væmið fyrir minn smekk.“ William segir einfaldlega að lagið sé ekki hans tebolli. „Þetta er svolítið Disney-lag enda lítur Ari út eins og Disney-prins. Þessi strákur getur sannarlega sungið en ég held að þau hefðu átt að halda sig við íslensku útgáfuna, mér finnst hún betri,“ segir Angus. „Lagið hefur frábæran boðskap en mér finnst þýðingin úr íslensku yfir í ensku ekki virka. Enska útgáfan er bara of einfaldur texti, því miður. Lagið gæti reyndar heillað fólk sem talar ekki ensku og skilur kannski ekki tungumálið, það er möguleiki. Ari er frábær en stundum er það ekki nóg,“ segir Chris.Einkunnir drengjanna: Angus 3,5 William 2 Chris 3 Eurovision Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Þar eru öll lögin í keppninni skoðuð og lagt mat á þau. Ari Ólafsson stígur á sviðið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 8. maí í Lissabon og er hann annar í röðinni á þriðjudagskvöldinu. Ísland hefur ekki komið upp úr undanriðlinum þrjú ár í röð og spá veðbankar því að Ari Ólafsson fari ekki áfram að þessu sinni. Þeir Angus, William og Chris byrjuðu yfirferð sína á því að syngja part úr laginu og heyrist strax af hverju þessir menn eru að fjalla um Eurovision, en ekki taka sjálfir þátt. „Hann er með rosalegt raddsvið og eðlilega sýnir hann það í laginu. Þessi strákur getur svo sannarlega sungið,“ segir William um Ara og heldur síðan áfram: „Lagið er algjörlega fullkomið í Eurovision 2003 og er það frekar úrelt. Aftur á móti þegar hann syngur lagið, þá finnur maður hvað hann hefur mikla trú á því. Söngvarinn er mjög heillandi en lagið er of væmið fyrir minn smekk.“ William segir einfaldlega að lagið sé ekki hans tebolli. „Þetta er svolítið Disney-lag enda lítur Ari út eins og Disney-prins. Þessi strákur getur sannarlega sungið en ég held að þau hefðu átt að halda sig við íslensku útgáfuna, mér finnst hún betri,“ segir Angus. „Lagið hefur frábæran boðskap en mér finnst þýðingin úr íslensku yfir í ensku ekki virka. Enska útgáfan er bara of einfaldur texti, því miður. Lagið gæti reyndar heillað fólk sem talar ekki ensku og skilur kannski ekki tungumálið, það er möguleiki. Ari er frábær en stundum er það ekki nóg,“ segir Chris.Einkunnir drengjanna: Angus 3,5 William 2 Chris 3
Eurovision Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira